Stökkpallur fyrir hönnuði 2. febrúar 2011 06:00 Ýr Þrastardóttir. Ýr Þrastardóttir fatahönnuður keppir í Designers Nest í Kaupmannahöfn í næstu viku. Keppnin er þar hluti af árlegri tískuviku sem þúsundir hönnuða, söluaðila og blaðamanna hafa boðað komu sína á. „Ég lít á þetta sem mikinn heiður og tækifæri til að koma mér á framfæri og mynda tengsl við aðila innan tískubransans," segir tískuhönnuðurinn Ýr Þrastardóttir, sem er að leggja lokahönd á undirbúning fyrir hönnunarkeppnina Designers Nest sem fer fram á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Listaháskólar á Norðurlöndunum senda árlega fulltrúa á Designers Nest, sem er keppni þar sem hönnuðir sýna eftir sig fatalínu ári eftir útskrift. Ýr tekur þátt fyrir hönd Listaháskóla Íslands og er eini keppandi Íslands, en aðrir skólar eiga nokkra fulltrúa hver í keppninni. En hvað ætlar Ýr að sýna? „Tvo jakka og buxur við annan, samfellu og samfesting," segir Ýr, sem kveðst nota mikið af mynstrum, leðri og rúskinni. Línan öll verður til sýnis í bás á tískuvikunni. „Sem er hentugt þar sem von er á blaðamönnum frá öllum stóru tískutímaritunum. Þessi keppni og vika er stökkpallur fyrir upprennandi hönnuði." roald@frettabladid.is Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Ýr Þrastardóttir fatahönnuður keppir í Designers Nest í Kaupmannahöfn í næstu viku. Keppnin er þar hluti af árlegri tískuviku sem þúsundir hönnuða, söluaðila og blaðamanna hafa boðað komu sína á. „Ég lít á þetta sem mikinn heiður og tækifæri til að koma mér á framfæri og mynda tengsl við aðila innan tískubransans," segir tískuhönnuðurinn Ýr Þrastardóttir, sem er að leggja lokahönd á undirbúning fyrir hönnunarkeppnina Designers Nest sem fer fram á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Listaháskólar á Norðurlöndunum senda árlega fulltrúa á Designers Nest, sem er keppni þar sem hönnuðir sýna eftir sig fatalínu ári eftir útskrift. Ýr tekur þátt fyrir hönd Listaháskóla Íslands og er eini keppandi Íslands, en aðrir skólar eiga nokkra fulltrúa hver í keppninni. En hvað ætlar Ýr að sýna? „Tvo jakka og buxur við annan, samfellu og samfesting," segir Ýr, sem kveðst nota mikið af mynstrum, leðri og rúskinni. Línan öll verður til sýnis í bás á tískuvikunni. „Sem er hentugt þar sem von er á blaðamönnum frá öllum stóru tískutímaritunum. Þessi keppni og vika er stökkpallur fyrir upprennandi hönnuði." roald@frettabladid.is
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira