Færri umsóknir en meira fé 29. nóvember 2011 04:00 hjálparstarf kirkjunnar Gert er ráð fyrir færri umsóknum um jólaaðstoð en úthlutunaraðferð kirkjunnar kostar meira en bein matarúthlutun.fréttablaðið/arnþór Hjálparstarf kirkjunnar gerir ráð fyrir því að umsóknir um aðstoð fyrir jólin verði færri en að meira fé fari samt í úthlutun. Hjálparstarfið afhendir nú inneignarkort og er hætt beinni mataraðstoð. Sú leið er dýrari að sögn Vilborgar Oddsdóttur félagsráðgjafa og því verður jólaaðstoðin dýrari. „Kortaleiðin er dýrari en okkur þykir hún bara manneskjulegri. Fólk getur þá valið hvað það vill borða um jólin eins og aðra daga.“ Vilborg segir alltaf eitthvað um fólk sem aðeins þurfi aðstoð fyrir jólin. Það fólk geti sótt um hjá hjálparstarfinu. Þeir sem þegar eru með inneignarkort frá stofnuninni hafa verið duglegir að sækja um fyrir jólin á netinu. Hjálparstarf kirkjunnar er einnig í samstarfi við Reykjavíkurdeild Rauða krossins og aðrar deildir, til þess að fólk fari eingöngu á einn stað til að fá aðstoð. Mæðrastyrksnefnd er með matarúthlutun fyrir jólin og verður opnað fyrir umsóknir í dag. Hjá Fjölskylduhjálp Íslands er skráning fyrir jólaaðstoð hafin og stendur hún til 9. desember. - þeb Fréttir Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira
Hjálparstarf kirkjunnar gerir ráð fyrir því að umsóknir um aðstoð fyrir jólin verði færri en að meira fé fari samt í úthlutun. Hjálparstarfið afhendir nú inneignarkort og er hætt beinni mataraðstoð. Sú leið er dýrari að sögn Vilborgar Oddsdóttur félagsráðgjafa og því verður jólaaðstoðin dýrari. „Kortaleiðin er dýrari en okkur þykir hún bara manneskjulegri. Fólk getur þá valið hvað það vill borða um jólin eins og aðra daga.“ Vilborg segir alltaf eitthvað um fólk sem aðeins þurfi aðstoð fyrir jólin. Það fólk geti sótt um hjá hjálparstarfinu. Þeir sem þegar eru með inneignarkort frá stofnuninni hafa verið duglegir að sækja um fyrir jólin á netinu. Hjálparstarf kirkjunnar er einnig í samstarfi við Reykjavíkurdeild Rauða krossins og aðrar deildir, til þess að fólk fari eingöngu á einn stað til að fá aðstoð. Mæðrastyrksnefnd er með matarúthlutun fyrir jólin og verður opnað fyrir umsóknir í dag. Hjá Fjölskylduhjálp Íslands er skráning fyrir jólaaðstoð hafin og stendur hún til 9. desember. - þeb
Fréttir Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira