Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um Atlantshafsbandalagið Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. október 2011 21:17 Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, er ekki á meðal flutningsmanna tillögunnar þótt flestir samflokksmanna hans séu það. Allir þingmenn VG, nema Steingrímur J. Sigfússon formaður og Jón Bjarnason, vilja að þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu fari fram. Samkvæmt þingsályktunartillögunni, sem þingmennirnir hafa lagt fram ásamt Birgittu Jónsdóttur og Atla Gíslasyni vilja þau að þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram fyrir mitt næsta ár. Í greinagerð með þingsályktunartillögunni, sem var lögð fram í dag, segja þau að því hafi farið fjarri að einhugur væri um þá ákvörðun Alþingis að Ísland skyldi ganga í Atlantshafsbandalagið árið 1949. „Ákvörðunin leiddi á sínum tíma til fjöldamótmæla og í kjölfarið réttarhalda sem lengi drógu dilk á eftir sér. Ísland var þá sem nú herlaus þjóð en á tímum ólgu og óvissu var byr kalda stríðsins látinn ráða för. Í kjölfarið fylgdi samningur við Bandaríkin og uppbygging herstöðvarinnar á Miðnesheiði," segir í greinargerðinni. Sú óeining sem þessar ráðstafanir sköpuðu hafi sett svo sterkan svip á þjóðmálin næstu áratugi að aldrei hafi gróið um heilt. Þingmennirnir segja að þær áskoranir sem Ísland standi nú frammi fyrir varði hluti eins og auðlindir og umhverfi og öryggi í samgöngum og samskiptum, þættir sem allir eigi það sameiginlegt að krefjast viðbúnaðar og samstarfs á borgaralegum grunni frekar en hernaðarlegum. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Sjá meira
Allir þingmenn VG, nema Steingrímur J. Sigfússon formaður og Jón Bjarnason, vilja að þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu fari fram. Samkvæmt þingsályktunartillögunni, sem þingmennirnir hafa lagt fram ásamt Birgittu Jónsdóttur og Atla Gíslasyni vilja þau að þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram fyrir mitt næsta ár. Í greinagerð með þingsályktunartillögunni, sem var lögð fram í dag, segja þau að því hafi farið fjarri að einhugur væri um þá ákvörðun Alþingis að Ísland skyldi ganga í Atlantshafsbandalagið árið 1949. „Ákvörðunin leiddi á sínum tíma til fjöldamótmæla og í kjölfarið réttarhalda sem lengi drógu dilk á eftir sér. Ísland var þá sem nú herlaus þjóð en á tímum ólgu og óvissu var byr kalda stríðsins látinn ráða för. Í kjölfarið fylgdi samningur við Bandaríkin og uppbygging herstöðvarinnar á Miðnesheiði," segir í greinargerðinni. Sú óeining sem þessar ráðstafanir sköpuðu hafi sett svo sterkan svip á þjóðmálin næstu áratugi að aldrei hafi gróið um heilt. Þingmennirnir segja að þær áskoranir sem Ísland standi nú frammi fyrir varði hluti eins og auðlindir og umhverfi og öryggi í samgöngum og samskiptum, þættir sem allir eigi það sameiginlegt að krefjast viðbúnaðar og samstarfs á borgaralegum grunni frekar en hernaðarlegum.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Sjá meira