Bindum endi á síbyljuna Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar 11. mars 2011 06:30 Við erum öll orðin leið á endalausu málæðinu um Icesave. Getur sá leiði átt að valda því að við samþykkjum lögin til að losna við málæðið? Varla. Ef við samþykkjum lögin eiga umræður um þetta ömurlega mál eftir að lifa á Íslandi um ókomin ár, meðan við erum að greiða þessar kröfur sem okkur hefur aldrei borið lagaleg skylda til að greiða. Við verðum því að hafna kröfunum ef við viljum einhvern tímann fá frið fyrir síbyljunni um þetta. Fellum Icesavelögin.Um fjárhagslegt traust Af hverju er því haldið að Íslendingum að við munum glata fjárhagslegu trausti annarra ef við borgum ekki Icesavekröfurnar? Þeir sem segja þetta eru hættir að reyna að halda því fram að okkur beri skylda til að borga þær. Hvenær hafa menn áunnið sér fjárhagslegt traust með því að taka á sig þungar skuldbindingar sem þeim ber ekki skylda til að taka á sig? Slíkt er auðvitað eingöngu fallið til að kalla yfir sig fyrirlitningu annarra, í besta falli meðaumkun. Menn treysta ekki lyddum í fjármálum. Fellum Icesavelögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Brynjar Níelsson Icesave Mest lesið Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem Skoðun Allar hendur á dekk! Oddný G. Harðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Við erum öll orðin leið á endalausu málæðinu um Icesave. Getur sá leiði átt að valda því að við samþykkjum lögin til að losna við málæðið? Varla. Ef við samþykkjum lögin eiga umræður um þetta ömurlega mál eftir að lifa á Íslandi um ókomin ár, meðan við erum að greiða þessar kröfur sem okkur hefur aldrei borið lagaleg skylda til að greiða. Við verðum því að hafna kröfunum ef við viljum einhvern tímann fá frið fyrir síbyljunni um þetta. Fellum Icesavelögin.Um fjárhagslegt traust Af hverju er því haldið að Íslendingum að við munum glata fjárhagslegu trausti annarra ef við borgum ekki Icesavekröfurnar? Þeir sem segja þetta eru hættir að reyna að halda því fram að okkur beri skylda til að borga þær. Hvenær hafa menn áunnið sér fjárhagslegt traust með því að taka á sig þungar skuldbindingar sem þeim ber ekki skylda til að taka á sig? Slíkt er auðvitað eingöngu fallið til að kalla yfir sig fyrirlitningu annarra, í besta falli meðaumkun. Menn treysta ekki lyddum í fjármálum. Fellum Icesavelögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl.
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar