Hönnuðurinn Karl Lagerfeld sem stýrir tískuhúsinu Fendi sýndi nýju vor- og sumarlínuna tískuhússins í París á dögunum - sjá hér.
Í nýlegu viðtali var Karl spurður út í brúðkaup Vilhjálms Bretaprins og Kötu og kjólana sem gestirnir klæddust við tilefnið. Sérvitringurinn sparaði ekki stóru orðin:
Léleg snið, ljótir hattar og allt of stutt pils á feitum fótleggjum. En konungsfólkið er mikið í tísku í dag, ekki satt?
Vorlína Fendi 2012
