Á annað hundrað stofnfjáreigenda bíður eftir svörum Helga Arnardóttir skrifar 22. janúar 2011 19:26 Hróbjartur Jónatansson er lögmaður eins stofnfjáreigandans sem var sýknaður. Mynd/ E. Ól. Á annað hundrað stofnfjáreigenda í Sparisjóði Húnaþings sem skulda á þriðja milljað króna bíða nú milli vonar og ótta eftir svörum um hvort dómar héraðsdóms í stofnfjármálum í gær, hafi fordæmisgildi í málum þeirra. Ljóst er að margir horfa til niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær í prófmálum Íslandsbanka gegn stofnfjáreigendum í Byr og Sparisjóði Norðurlands. Þar voru stofnfjáreigendur sýknaðir af greiðslukröfu bankans. Í dóminum er Glitnir gagnrýndur fyrir villandi upplýsingagjöf og skeytingarleysi. Hróbjartur Jónatansson lögmaður eins stofnfjáreigandans sem var sýknaður telur dóminn hafa fordæmisgildi. En það er fjöldi fólks til viðbótar sem er í samskonar sporum og stofnfjáreigendur Byrs og Sparisjóðs Norðurlands voru í. Á bilinu 150 til 200 Stofnfjárhafar í gamla Sparisjóði Húnaþings og Stranda skulda nú samtals á þriðja milljarð króna vegna stofnfjárkaupa í sjóðnum haustið 2007. Algeng skuld á íbúa er 15-25 milljónir króna sem fengnar voru að láni hjá Landsbankanum og Sparisjóði Keflavíkur. Reimar Marteinsson formaður samtaka þeirra stofnfjárhafa segir menn halda í vonina. „Við horfum frekar jákvæðum augum á þessa dóma en það á eftir að koma í ljós hvort þeir endi svona en í fljótu bragði geta þessir dómar hugsanlega heimfærst yfir á aðra stofnfjárhafa í Sparisjóði Húnaþings. Okkar lögmenn eru að vinna í þessum málum," segir Reimar. Það virðist sem kynningin á þessum málum sé mjög áþekk innan sparisjóðanna og það er sýnist mér dómarnir vera að setja út á. Að bankarnir hafi ekki sinnt rækilega þeirri upplýsingaskyldu til stofnfjárhafanna. Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Sjá meira
Á annað hundrað stofnfjáreigenda í Sparisjóði Húnaþings sem skulda á þriðja milljað króna bíða nú milli vonar og ótta eftir svörum um hvort dómar héraðsdóms í stofnfjármálum í gær, hafi fordæmisgildi í málum þeirra. Ljóst er að margir horfa til niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær í prófmálum Íslandsbanka gegn stofnfjáreigendum í Byr og Sparisjóði Norðurlands. Þar voru stofnfjáreigendur sýknaðir af greiðslukröfu bankans. Í dóminum er Glitnir gagnrýndur fyrir villandi upplýsingagjöf og skeytingarleysi. Hróbjartur Jónatansson lögmaður eins stofnfjáreigandans sem var sýknaður telur dóminn hafa fordæmisgildi. En það er fjöldi fólks til viðbótar sem er í samskonar sporum og stofnfjáreigendur Byrs og Sparisjóðs Norðurlands voru í. Á bilinu 150 til 200 Stofnfjárhafar í gamla Sparisjóði Húnaþings og Stranda skulda nú samtals á þriðja milljarð króna vegna stofnfjárkaupa í sjóðnum haustið 2007. Algeng skuld á íbúa er 15-25 milljónir króna sem fengnar voru að láni hjá Landsbankanum og Sparisjóði Keflavíkur. Reimar Marteinsson formaður samtaka þeirra stofnfjárhafa segir menn halda í vonina. „Við horfum frekar jákvæðum augum á þessa dóma en það á eftir að koma í ljós hvort þeir endi svona en í fljótu bragði geta þessir dómar hugsanlega heimfærst yfir á aðra stofnfjárhafa í Sparisjóði Húnaþings. Okkar lögmenn eru að vinna í þessum málum," segir Reimar. Það virðist sem kynningin á þessum málum sé mjög áþekk innan sparisjóðanna og það er sýnist mér dómarnir vera að setja út á. Að bankarnir hafi ekki sinnt rækilega þeirri upplýsingaskyldu til stofnfjárhafanna.
Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Sjá meira