Magnús Már: Ég hleyp utan í hann og fæ víti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2011 22:05 Óskar Örn átti fína spretti í kvöld. mynd/stefán Magnús Már Lúðvíksson hefur farið á kostum í hægri bakverðinum í sumar. Magnús átti stóran þátt í þriðja marki KR-inga. Magnús fékk boltann úr stuttri hornspyrnu, lék inn á teiginn og féll eftir samstuð við varnarmann Zilina. „Það er kerfi þarna þar sem ég á að bomba honum inní. Þeir voru bara komnir í mig svo ég ákvað að taka þá á. Svo kemur varnarmaðurinn hratt á móti þannig að ég hleyp utan í hann og fæ víti," sagði Magnús Már. Aðspurður hvort þetta hafi verið klókt hjá honum sagði Maggi: „Það er ekki hægt að segja annað." Allt gengur KR-ingum í hag í sumar og þeir eru ósigraðir í öllum keppnum. „Það er svakaleg stemmning í þessu liði og mikil gæði. Það eru fáir að fara að taka okkur á þessu tempói, þ.e. ef við spilum eins og menn." KR-ingar fögnuðu sigrinum vel í kvöld. Magnús segir liðið ekki ætla að missa sig í fagnaðarlátum í kvöld. „Nei, við ætlum að gera það bara í október held ég. Fáum okkur eitthvað að borða saman í kvöld og svo er leikur á sunnudaginn," sagði Magnús Már sem átti fínan leik líkt og allir í KR-liðinu. KR-ingar mæta Valsmönnum í toppslag Pepsi-deildar á sunnudaginn. Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Magnús Már Lúðvíksson hefur farið á kostum í hægri bakverðinum í sumar. Magnús átti stóran þátt í þriðja marki KR-inga. Magnús fékk boltann úr stuttri hornspyrnu, lék inn á teiginn og féll eftir samstuð við varnarmann Zilina. „Það er kerfi þarna þar sem ég á að bomba honum inní. Þeir voru bara komnir í mig svo ég ákvað að taka þá á. Svo kemur varnarmaðurinn hratt á móti þannig að ég hleyp utan í hann og fæ víti," sagði Magnús Már. Aðspurður hvort þetta hafi verið klókt hjá honum sagði Maggi: „Það er ekki hægt að segja annað." Allt gengur KR-ingum í hag í sumar og þeir eru ósigraðir í öllum keppnum. „Það er svakaleg stemmning í þessu liði og mikil gæði. Það eru fáir að fara að taka okkur á þessu tempói, þ.e. ef við spilum eins og menn." KR-ingar fögnuðu sigrinum vel í kvöld. Magnús segir liðið ekki ætla að missa sig í fagnaðarlátum í kvöld. „Nei, við ætlum að gera það bara í október held ég. Fáum okkur eitthvað að borða saman í kvöld og svo er leikur á sunnudaginn," sagði Magnús Már sem átti fínan leik líkt og allir í KR-liðinu. KR-ingar mæta Valsmönnum í toppslag Pepsi-deildar á sunnudaginn.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira