Vill banna brauðgjafir á Reykjavíkurtjörn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 9. maí 2011 19:30 Besta ráðið til að halda mávinum frá Tjörninni í Reykjavík er að banna brauðgjafir yfir sumartímann. Þetta segir meindýraeyðir hjá borginni en mikið er kvartað yfir ágangi mávsins. Það er einn af vorboðunum að sílamávur fylli tjörnina í Reykjavík. Mörgum finnst nóg um enda er mávurinn oft aðgangsharður. Sílamávar eru farfuglar og sjást þeir fyrstu jafnan hér á landi um miðjan mars. Restin kemur svo í apríl. Mávarnir verða strax við komuna fyrirferðamiklir á tjörninni en þeim fækkar þó aðeins um miðjan maí þegar varp hefst. Meindýraeyðir borgarinnar fá fjölda kvartana á hverju sumri vegna mávsins. Ómar Dabney, meindýraeyðir hjá Reykjavíkurborg segir mávana svo aðgangsharða að þeir éti allt brauð sem kastað sé á tjörnina. Þá er græðgin slík að þeir bíta brauðið úr höndum barnanna. Auk þess gæði mávurinn sér oft á andarungum yfir sumartímann. Ómar segir að árið 2007 hafi síðast verið reynt að halda mávinum í skefjum með því að skjóta hann. Það hafi aðeins dugað í skamman tíma. Hann telur að eina leiðin til að draga úr mávum á tjörninni sé að banna brauðgjafir yfir sumartímann - en mávurinn fer af landinu um miðjan október. Ómar segir að best væri að brauðgjafir væru bannaðar frá apríl og fram í september. Þá væri vandamálið úr sögunni að hans mati. Spurður hvort það hefði áhrif á endur og svani á tjörninni, svarar Ómar því til að það sé nægt æti í tjörninni fyrir aðra fugla. Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Sjá meira
Besta ráðið til að halda mávinum frá Tjörninni í Reykjavík er að banna brauðgjafir yfir sumartímann. Þetta segir meindýraeyðir hjá borginni en mikið er kvartað yfir ágangi mávsins. Það er einn af vorboðunum að sílamávur fylli tjörnina í Reykjavík. Mörgum finnst nóg um enda er mávurinn oft aðgangsharður. Sílamávar eru farfuglar og sjást þeir fyrstu jafnan hér á landi um miðjan mars. Restin kemur svo í apríl. Mávarnir verða strax við komuna fyrirferðamiklir á tjörninni en þeim fækkar þó aðeins um miðjan maí þegar varp hefst. Meindýraeyðir borgarinnar fá fjölda kvartana á hverju sumri vegna mávsins. Ómar Dabney, meindýraeyðir hjá Reykjavíkurborg segir mávana svo aðgangsharða að þeir éti allt brauð sem kastað sé á tjörnina. Þá er græðgin slík að þeir bíta brauðið úr höndum barnanna. Auk þess gæði mávurinn sér oft á andarungum yfir sumartímann. Ómar segir að árið 2007 hafi síðast verið reynt að halda mávinum í skefjum með því að skjóta hann. Það hafi aðeins dugað í skamman tíma. Hann telur að eina leiðin til að draga úr mávum á tjörninni sé að banna brauðgjafir yfir sumartímann - en mávurinn fer af landinu um miðjan október. Ómar segir að best væri að brauðgjafir væru bannaðar frá apríl og fram í september. Þá væri vandamálið úr sögunni að hans mati. Spurður hvort það hefði áhrif á endur og svani á tjörninni, svarar Ómar því til að það sé nægt æti í tjörninni fyrir aðra fugla.
Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Sjá meira