Vigdís Hauks: Eiríkur þarf að biðja þjóðina afsökunar 11. nóvember 2011 12:00 Vigdís segir að Eiríkur skuldi þjóðinni afsökunarbeiðni. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokks, segir að Eiríkur Bergmann, dósent við Háskólann á Bifröst, þurfi að biðja þjóðina afsökunar á því að líkja framsóknarmönnum við fasista. Hún telur að Eiríkur sé beinlínis að ráðast gegn framsóknarmönnum vegna afstöðu þeirra í Evrópumálum. Grein Eiríks sem birtist í Fréttatímanum í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð meðal framsóknarmanna en í greininni segir Eiríkur að Framsóknarflokkurinn hafi í allra síðustu tíð daðrar við þjóðernisstefnu. Framsóknarþingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Vigdís Hauksdóttir hafa gagnrýnt þessa grein og hefur Vigdís meðal kallað eftir því að Eiríki verði vísað úr starfi. „Ég kallaði eftir því að skólastjórnin og rektor myndu íhuga hans stöðu innan þessa háskóla sem er rekinn af ríkisfé meðal ananrs vegna þess að ég tel að einstaklingur sem fer svona fram skemmi fyrst og fremst orðspor skólans," segir Vigdís. Hún segir persónu Eiríks ekki skipta máli í því samhengi.Menn hafa gagnrýnt þig fyrir skoðanakúgun hvað þetta varðar hvernig svarar þú því? „Ég er ekki með neina skoðanakúgun. Ég er að koma mínum áherslum á framfæri vegna þess að hann er einfaldlega að skemma þetta góða háskólasamfélag á Bifröst, sjálf er ég menntuð þaðan." Vigdís segir að skrif Eiríks mótist meðal annars af afstöðu framsóknarmanna til Evrópusambandsins.Þannig að þú lítur svo á að hann sé refsa ykkur vegna þess að þið hafið þessa afstöðu í Evrópumálum? „Hann getur ekki refsað okkur en hann er að reyna koma einhverri ímynd á okkur til að koma sínum málstað á framfæri það er alveg klárt," segir Vigdís og bætir við: „Enda maðurinn fyrrverandi varaþingmaður samfylkingarinnar og flokksbundinn þar."Mun það nægja að þínu mati ef Eiríkur biður afsökunar? „Eiríkur þarf ekki að biðja mig afsökunar á einu eða neinu. Hann þarf fyrst og fremst að koma fram og biðja þjóðina afsökunar vegna þess að framsóknarflokkurinn er stjórmálaflokkur á landsvísu og hann setur þarna alla framsóknarmenn undir einn hatt að þeir séu einfaldlega rasistar og fasistar." Tengdar fréttir Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00 Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25 Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59 Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Erlent Fleiri fréttir „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokks, segir að Eiríkur Bergmann, dósent við Háskólann á Bifröst, þurfi að biðja þjóðina afsökunar á því að líkja framsóknarmönnum við fasista. Hún telur að Eiríkur sé beinlínis að ráðast gegn framsóknarmönnum vegna afstöðu þeirra í Evrópumálum. Grein Eiríks sem birtist í Fréttatímanum í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð meðal framsóknarmanna en í greininni segir Eiríkur að Framsóknarflokkurinn hafi í allra síðustu tíð daðrar við þjóðernisstefnu. Framsóknarþingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Vigdís Hauksdóttir hafa gagnrýnt þessa grein og hefur Vigdís meðal kallað eftir því að Eiríki verði vísað úr starfi. „Ég kallaði eftir því að skólastjórnin og rektor myndu íhuga hans stöðu innan þessa háskóla sem er rekinn af ríkisfé meðal ananrs vegna þess að ég tel að einstaklingur sem fer svona fram skemmi fyrst og fremst orðspor skólans," segir Vigdís. Hún segir persónu Eiríks ekki skipta máli í því samhengi.Menn hafa gagnrýnt þig fyrir skoðanakúgun hvað þetta varðar hvernig svarar þú því? „Ég er ekki með neina skoðanakúgun. Ég er að koma mínum áherslum á framfæri vegna þess að hann er einfaldlega að skemma þetta góða háskólasamfélag á Bifröst, sjálf er ég menntuð þaðan." Vigdís segir að skrif Eiríks mótist meðal annars af afstöðu framsóknarmanna til Evrópusambandsins.Þannig að þú lítur svo á að hann sé refsa ykkur vegna þess að þið hafið þessa afstöðu í Evrópumálum? „Hann getur ekki refsað okkur en hann er að reyna koma einhverri ímynd á okkur til að koma sínum málstað á framfæri það er alveg klárt," segir Vigdís og bætir við: „Enda maðurinn fyrrverandi varaþingmaður samfylkingarinnar og flokksbundinn þar."Mun það nægja að þínu mati ef Eiríkur biður afsökunar? „Eiríkur þarf ekki að biðja mig afsökunar á einu eða neinu. Hann þarf fyrst og fremst að koma fram og biðja þjóðina afsökunar vegna þess að framsóknarflokkurinn er stjórmálaflokkur á landsvísu og hann setur þarna alla framsóknarmenn undir einn hatt að þeir séu einfaldlega rasistar og fasistar."
Tengdar fréttir Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00 Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25 Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59 Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Erlent Fleiri fréttir „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Sjá meira
Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00
Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25
Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59