Á vefsíðu New York Times sést greinilega hversu gríðarleg eyðleggingin er eftir að jarðskjálfti reið yfir norðurhluta landsins á föstudag. Staðfest er að yfir 1700 manns séu látnir og hundruð eru slasaðir.
Á heimasíðunni er hægt að sjá svokallaðar „Fyrir" og „Eftir" myndir sem teknar er úr geimnum. Heilu bæirnir hafa þurrkast út og þúsundir manna hafa misst heimili sín.
Flóðbylgja kom í kjölfar jarðskjálftans, sem var upp á 9 stig, og hefur ollið gríðarlegu tjóni.
Hægt er að skoða myndirnar hér.
