Framkvæmdum hætt við Tiger Woods golfvöll í Dubai Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 31. janúar 2011 15:41 Golfvöllur sem Tiger Woods hafði lagt nafn sitt við í Dubai verður ekki að veruleika en framkvæmdum hefur verið hætt í bili að minnsta kosti. Nordic Photos/Getty Images Golfvöllur sem Tiger Woods hafði lagt nafn sitt við í Dubai verður ekki að veruleika en framkvæmdum hefur verið hætt í bili að minnsta kosti. Lítil eftirspurn er eftir húsnæði í þeim gæðaflokki sem átti að rísa á golfvallarsvæðinu og af þeim sökum var hætt við framkvæmdina - eða henni slegið á frest. Aðeins nokkrar brautir á vellinum eru fullgerðar en í yfirlýsingu frá Dubai Properties Group sem stendur að framkvæmdinni eru einhverjar líkur á því að framkvæmdin verði sett í gang aftur. Woods mun leika á Dubai Desert Classic meistaramótinu sem hefst í næstu viku en mótið er eitt af þeim stærri á Evrópumótaröðinni. Woods hefur tvívegis sigrað á þessu móti en verðlaunaféð er með því hærra sem gerist. Golf Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfvöllur sem Tiger Woods hafði lagt nafn sitt við í Dubai verður ekki að veruleika en framkvæmdum hefur verið hætt í bili að minnsta kosti. Lítil eftirspurn er eftir húsnæði í þeim gæðaflokki sem átti að rísa á golfvallarsvæðinu og af þeim sökum var hætt við framkvæmdina - eða henni slegið á frest. Aðeins nokkrar brautir á vellinum eru fullgerðar en í yfirlýsingu frá Dubai Properties Group sem stendur að framkvæmdinni eru einhverjar líkur á því að framkvæmdin verði sett í gang aftur. Woods mun leika á Dubai Desert Classic meistaramótinu sem hefst í næstu viku en mótið er eitt af þeim stærri á Evrópumótaröðinni. Woods hefur tvívegis sigrað á þessu móti en verðlaunaféð er með því hærra sem gerist.
Golf Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira