Tiger tapaði en Bandaríkin í forystu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2011 09:00 Tiger horfir á eftir boltanum á fimmtándu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods er enn án sigurs í Forsetabikarnum í golfi en lið Bandaríkjanna hefur engu að síður forystu gegn heimsúrvalinu eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Woods var í liði með Dustin Johnson í liði en þeir töpuðu fyrir þeim Aaron Baddeley og Jason Day á átjándu holu. Bandaríkjamennirnir hafa þó sjö vinninga gegn fimm fyrir þriðja keppnisdaginn þar sem tíu stig verða í húfi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem Woods tapar fyrstu tveimur viðureignum sínum en aðstæður í Melbourne í Ástralíu voru þó mjög erfiðar í gær. Afar hvasst og erfitt viðureignar fyrir kylfingana. Þar að auki voru flatirnar afar harðar. Greg Norman, fyrirliði heimsúrvalsins, sýndi fram á það með að hella úr vatnsflöskuna á flötina á 18. holu. Grasið var einfaldlega of þétt til að drekka í sig vökvann sem rann einfaldlega af flötinni. „Þetta myndi líklega ekki gerast á neinum öðrum stað í heiminum,“ sagði hann. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods er enn án sigurs í Forsetabikarnum í golfi en lið Bandaríkjanna hefur engu að síður forystu gegn heimsúrvalinu eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Woods var í liði með Dustin Johnson í liði en þeir töpuðu fyrir þeim Aaron Baddeley og Jason Day á átjándu holu. Bandaríkjamennirnir hafa þó sjö vinninga gegn fimm fyrir þriðja keppnisdaginn þar sem tíu stig verða í húfi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem Woods tapar fyrstu tveimur viðureignum sínum en aðstæður í Melbourne í Ástralíu voru þó mjög erfiðar í gær. Afar hvasst og erfitt viðureignar fyrir kylfingana. Þar að auki voru flatirnar afar harðar. Greg Norman, fyrirliði heimsúrvalsins, sýndi fram á það með að hella úr vatnsflöskuna á flötina á 18. holu. Grasið var einfaldlega of þétt til að drekka í sig vökvann sem rann einfaldlega af flötinni. „Þetta myndi líklega ekki gerast á neinum öðrum stað í heiminum,“ sagði hann.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira