Leikskólastjóri: Börnin þjást vegna sameiningaráforma 5. febrúar 2011 19:56 Anna Margrét Ólafsdóttir er leikskólastjóri á Nóaborg. Í vikunni fékk hún tölvupóst frá borginni þar sem hún var beðin álits á hugsanlegri sameiningu Nóaborgar við leikskólann Klambra.„Pósturinn var nánast skilaboð um að ég yrði kannski rekin bráðum. og það væri hugmynd uppi um að sameina minn leikskóla og öðrum leikstjóra. Eðlilega brá mér og vorkenndi mér í smá stund en síðan kom í ljós að flestir leikskólastjórar í Reykjavík fengu svipaðan póst og leið svipað og mér."Anna skrifaði grein sem hún birti á Facebook. Þar lýsti hún viðbrögðum sínum við tölvupóstinum, sagði augu sín hafa fyllst af tárum enda leikskólinn hennar líf og ástríða. Hún segist hafa fengið mikil viðbrögð við greininni.„Já, mjög mikil og í raun miklu meiri en ég bjóst við og hélt. Þetta var meira persónulegt en ég hef undantekningalaust fengið bara jákvæð viðbrögð og fólk lýst að það hafi sömu áhyggjur og ég, að það sé ekki nógu faglega að þessu staðið."Boðað hefur verið til fundar á fimmtudag með leikskólastjórum og öðrum fagaðilum vegna málsins. Anna segir fyrirhugað samráð ekkert annað en sýndarleik.„Ég mjög erfitt að sjá að svona fundur skili miklum árangri. Fólk er búið að fá þennan póst að það eigi að sameina hugsanlega og kannski. Og það fara auðvitað allir í að verja sinn skóla og mér finnst pínulítið eins og verið sé að etja fólki saman og fyrirfram hef ég ekki mikla trú á þessum fundi."Anna segir fagmennsku ekki ráða ferðinni.„Það er mjög erfitt að sjá fagmennskuna í þessu. Og í einlægni minni trúði ég því mjög lengi að þetta yrði gert faglega en ég er farin að efast núna og hef verulegar áhyggjur og mestar áhyggjur hef ég af börnunum í þessari stöðu. Starfið felst í því að vera í leik og starfi með börnunum. Og það gefur augaleið að næstu árin sem þetta ferli verður í gangi þá eru það fyrst og fremst börnin sem munu þjást." Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Anna Margrét Ólafsdóttir er leikskólastjóri á Nóaborg. Í vikunni fékk hún tölvupóst frá borginni þar sem hún var beðin álits á hugsanlegri sameiningu Nóaborgar við leikskólann Klambra.„Pósturinn var nánast skilaboð um að ég yrði kannski rekin bráðum. og það væri hugmynd uppi um að sameina minn leikskóla og öðrum leikstjóra. Eðlilega brá mér og vorkenndi mér í smá stund en síðan kom í ljós að flestir leikskólastjórar í Reykjavík fengu svipaðan póst og leið svipað og mér."Anna skrifaði grein sem hún birti á Facebook. Þar lýsti hún viðbrögðum sínum við tölvupóstinum, sagði augu sín hafa fyllst af tárum enda leikskólinn hennar líf og ástríða. Hún segist hafa fengið mikil viðbrögð við greininni.„Já, mjög mikil og í raun miklu meiri en ég bjóst við og hélt. Þetta var meira persónulegt en ég hef undantekningalaust fengið bara jákvæð viðbrögð og fólk lýst að það hafi sömu áhyggjur og ég, að það sé ekki nógu faglega að þessu staðið."Boðað hefur verið til fundar á fimmtudag með leikskólastjórum og öðrum fagaðilum vegna málsins. Anna segir fyrirhugað samráð ekkert annað en sýndarleik.„Ég mjög erfitt að sjá að svona fundur skili miklum árangri. Fólk er búið að fá þennan póst að það eigi að sameina hugsanlega og kannski. Og það fara auðvitað allir í að verja sinn skóla og mér finnst pínulítið eins og verið sé að etja fólki saman og fyrirfram hef ég ekki mikla trú á þessum fundi."Anna segir fagmennsku ekki ráða ferðinni.„Það er mjög erfitt að sjá fagmennskuna í þessu. Og í einlægni minni trúði ég því mjög lengi að þetta yrði gert faglega en ég er farin að efast núna og hef verulegar áhyggjur og mestar áhyggjur hef ég af börnunum í þessari stöðu. Starfið felst í því að vera í leik og starfi með börnunum. Og það gefur augaleið að næstu árin sem þetta ferli verður í gangi þá eru það fyrst og fremst börnin sem munu þjást."
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira