„Liðið spilaði frábærlega á öllum sviðum hér í dag og ég er mjög ánægður með strákana," sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir frækinn 15 marka sigur á Austurríkismönnum.
„Það er eiginlega alveg sama hvað maður nefnir, varnarleikurinn var frábær, markvarslan frábær, hraðaupphlaupin voru mjög góð og sóknarleikurinn fjölbreytur og góður".
„Síðan fengum við alveg strókostlegan stuðning áhorfenda sem vorum með frá fyrstu sekúndu leiksins og sköpuðu hér ógleymanlega stemningu".
Guðmundur: Við slóum varla feilnótu í leiknum
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið

„Held áfram nema ég verði rekinn“
Körfubolti


Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið
Enski boltinn

Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá
Körfubolti

Kári: Bara negla þessu niður
Körfubolti




