Þriðjungur eldri pilta hefur reykt gras þrisvar eða oftar 4. apríl 2011 00:00 Samfélagsmál Þriðjungur pilta yfir átján ára aldri í íslenskum framhaldsskólum hefur reykt marijúana þrisvar sinnum eða oftar. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar rannsóknar sem unnin var af Rannsóknum og greiningu við Háskólann í Reykjavík. Sambærileg rannsókn hefur verið gerð meðal framhaldsskólanema með reglulegu millibili frá árinu 2000. Niðurstöður rannsóknarinnar frá því í fyrra verða kynntar í dag. Jón Sigfússon, framkvæmdastjóri Rannsókna og greiningar, segir rannsóknina sýna fram á mjög góðan árangur í vímuefnaforvörnum á undanförnum árum. „Ekkert samfélag sem við þekkjum í heiminum státar af jafngóðum árangri," segir hann. „Það að ná ölvunardrykkju úr 42 prósentum árið 1998 niður í 14 prósent árið 2010 er frábær árangur. Sama má segja um árangurinn í að minnka daglegar reykingar og fikt við hass." Hass og marijúana hefur verið aðgreint í rannsókninni frá 2009 og má þar sjá að marijúananeysla eykst milli ára og er nú orðin talsvert meiri en hassneyslan. Að sögn Jóns helst marijúananeysla mjög í hendur við sígarettureykingar. „Sárafáir sem ekki hafa reykt sígarettur hafa prófað marijúana, kannski eðli málsins samkvæmt," segir Jón. Þá neyta strákar marijúana í mun ríkari mæli en stelpur. Rannsókn sem gerð var meðal 16 til 19 ára ungmenna á Norðurlöndum árið 2009 leiddi í ljós að hvergi var neysla marijúana meiri en á Íslandi. Hér höfðu 22,6 prósent prófað marijúana, en næstar komu Færeyjar með 14,7 prósent. Einungis á Íslandi og í Finnlandi reyndist neysla marijúana algengari en hassneysla. - sh Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Sjá meira
Samfélagsmál Þriðjungur pilta yfir átján ára aldri í íslenskum framhaldsskólum hefur reykt marijúana þrisvar sinnum eða oftar. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar rannsóknar sem unnin var af Rannsóknum og greiningu við Háskólann í Reykjavík. Sambærileg rannsókn hefur verið gerð meðal framhaldsskólanema með reglulegu millibili frá árinu 2000. Niðurstöður rannsóknarinnar frá því í fyrra verða kynntar í dag. Jón Sigfússon, framkvæmdastjóri Rannsókna og greiningar, segir rannsóknina sýna fram á mjög góðan árangur í vímuefnaforvörnum á undanförnum árum. „Ekkert samfélag sem við þekkjum í heiminum státar af jafngóðum árangri," segir hann. „Það að ná ölvunardrykkju úr 42 prósentum árið 1998 niður í 14 prósent árið 2010 er frábær árangur. Sama má segja um árangurinn í að minnka daglegar reykingar og fikt við hass." Hass og marijúana hefur verið aðgreint í rannsókninni frá 2009 og má þar sjá að marijúananeysla eykst milli ára og er nú orðin talsvert meiri en hassneyslan. Að sögn Jóns helst marijúananeysla mjög í hendur við sígarettureykingar. „Sárafáir sem ekki hafa reykt sígarettur hafa prófað marijúana, kannski eðli málsins samkvæmt," segir Jón. Þá neyta strákar marijúana í mun ríkari mæli en stelpur. Rannsókn sem gerð var meðal 16 til 19 ára ungmenna á Norðurlöndum árið 2009 leiddi í ljós að hvergi var neysla marijúana meiri en á Íslandi. Hér höfðu 22,6 prósent prófað marijúana, en næstar komu Færeyjar með 14,7 prósent. Einungis á Íslandi og í Finnlandi reyndist neysla marijúana algengari en hassneysla. - sh
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Sjá meira