Topp tíu fyrir vorið 14. mars 2011 06:00 Vorið er handan við hornið og vortískan er farin að læðast inn í verslanir. Sólin hækkar á lofti og vorlaukar hafa skotið upp kollinum víða. Föstudagur Fréttablaðsins ákvað að fara á stúfana og finna út hvað væri nauðsynlegt að eignast fyrir vorkomuna.1. Bleiserjakkar eru ekkert á leið úr tísku á næstunni. Þessi klassíski bleiserjakki er úr smiðju Filippu K. GK Reykjavík, 59.900 kr.2. Hattar hafa verið vinsælir undanfarið ár og verður ekkert lát þar á. Hattar setja skemmtilegan svip á heildarútlitið og eru að auki góð vörn gegn sumarsólinni. Nostalgía, 6.300 kr.3. Víðar og þægilegar buxur er hægt að nota hvort heldur verið er að fara út að skemmta sér eða einfaldlega í vinnuna. Nothæf og þægileg eign fyrir vorið. Nostalgía, 3.700 kr.4. Það verða allir að eignast eitt gott par af strigaskóm fyrir sumarið. Kaupfélagið, 10.995 kr.5. Falleg golla er algjör skyldueign enda fer slík flík seint úr tísku. Spútnik, 5.300 kr.6. Síðir og svolítið áberandi eyrnalokkar verða vinsælir í vor. GK Reykjavík, 4.900 kr.7. Stuttermaskyrtur verða vinsælar í vor og eru þær þegar farnar að læða sér inn í verslanir úti um allan bæ. Topshop, 5.490 kr.8. Opnir skór með fylltum hæl koma sterkir inn með vorinu. Þeir eru dömulegir og afskaplega þægilegir. GS Skór, 13.990 kr.9. Stór og mikil hálsmen halda áfram að vera vinsæl í vor. Spútnik, 4.200 kr.10. Fallegar leðurtöskur má finna víða. Svolítið gamaldags yfirbragð skemmir ekki fyrir. Topshop, 9.990 kr. Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Vorið er handan við hornið og vortískan er farin að læðast inn í verslanir. Sólin hækkar á lofti og vorlaukar hafa skotið upp kollinum víða. Föstudagur Fréttablaðsins ákvað að fara á stúfana og finna út hvað væri nauðsynlegt að eignast fyrir vorkomuna.1. Bleiserjakkar eru ekkert á leið úr tísku á næstunni. Þessi klassíski bleiserjakki er úr smiðju Filippu K. GK Reykjavík, 59.900 kr.2. Hattar hafa verið vinsælir undanfarið ár og verður ekkert lát þar á. Hattar setja skemmtilegan svip á heildarútlitið og eru að auki góð vörn gegn sumarsólinni. Nostalgía, 6.300 kr.3. Víðar og þægilegar buxur er hægt að nota hvort heldur verið er að fara út að skemmta sér eða einfaldlega í vinnuna. Nothæf og þægileg eign fyrir vorið. Nostalgía, 3.700 kr.4. Það verða allir að eignast eitt gott par af strigaskóm fyrir sumarið. Kaupfélagið, 10.995 kr.5. Falleg golla er algjör skyldueign enda fer slík flík seint úr tísku. Spútnik, 5.300 kr.6. Síðir og svolítið áberandi eyrnalokkar verða vinsælir í vor. GK Reykjavík, 4.900 kr.7. Stuttermaskyrtur verða vinsælar í vor og eru þær þegar farnar að læða sér inn í verslanir úti um allan bæ. Topshop, 5.490 kr.8. Opnir skór með fylltum hæl koma sterkir inn með vorinu. Þeir eru dömulegir og afskaplega þægilegir. GS Skór, 13.990 kr.9. Stór og mikil hálsmen halda áfram að vera vinsæl í vor. Spútnik, 4.200 kr.10. Fallegar leðurtöskur má finna víða. Svolítið gamaldags yfirbragð skemmir ekki fyrir. Topshop, 9.990 kr.
Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira