Erlent

Smæstu ríkjum Evrópu hafnað

Jonas Gahr Støre
Jonas Gahr Støre
Norska ríkisstjórnin er ekki fylgjandi því að örríki Evrópu verði aðilar að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, eftir því sem norska blaðið Nationen hefur eftir Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs.

 

Lengi hefur verið rætt um hvert skuli vera framtíðarsamband ríkja eins og Andorra, Mónakó og San Marínó við Evrópusambandið, sem eru of lítil til að geta staðið undir fullri aðild að ESB. Rætt hefur verið um að bjóða þeim í EES.- kóþ




Fleiri fréttir

Sjá meira


×