Innlent

Ekki heimilt að krefjast veiða

Loðnuveiðar Samtök íslenskra fiskimanna telja að ekki sé heimilt að krefja skip um aflaheimildir.
Loðnuveiðar Samtök íslenskra fiskimanna telja að ekki sé heimilt að krefja skip um aflaheimildir.
Samtök íslenskra fiskimanna (SÍF) telja að ekki sé heimilt að krefjast þess að skip búi yfir aflaheimildum til þess að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, eins og segir í kvótafrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum.

„Ekki verður séð að veiðar skips sem að hefur gilt veiðileyfi en er án aflaheimilda réttlæti sviptingu veiðileyfis, þó Fiskistofa hafi ítrekað beitt því úrræði. Komi til þess að skip félagsmanna verði svipt veiðileyfi af þeim sökum munu SÍF verja rétt félagsmanna fyrir viðeigandi dómstólum [...],“- sv




Fleiri fréttir

Sjá meira


×