Bíða DNA-rannsóknar á hnúajárni 8. nóvember 2011 06:00 Hnúajárn Maðurinn er talinn hafa notað hnúajárn til að berja á fyrrverandi kennara sínum. Þau eru nú í DNA-rannsókn. Rannsókn á máli manns sem réðst á fyrrverandi kennara sinn í Grindavík í júlí er á lokastigi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Einungis er beðið eftir niðurstöðum DNA-rannsóknar á lífsýnum sem fundust á hnúajárni sem maðurinn er talinn hafa beitt við árásina. Aðdragandi árásarinnar var æði sérstakur. Kennarinn fyrrverandi, sem nú er um sextugt, tjáði sig um fjöldamorð Norðmannsins Anders Breivik á Facebook-síðu sinni. Gamall nemandi hans úr grunnskóla, nú á fertugsaldri, lagði orð í belg, lýsti sig hlynntan aðgerðum Breiviks og kvaðst vera bæði rasisti og nasisti. Deilur mannanna stigmögnuðust þar til sá síðarnefndi hótaði þeim eldri og fjölskyldu hans lífláti. Að kvöldi sama dags bankaði rasistinn upp á hjá fyrrverandi kennara sínum og gekk í skrokk á honum. Hann veitti honum höfuðáverka, sem þó voru ekki alvarlegri en svo að boð lögreglu um að kalla til sjúkrabíl var afþakkað og leitaði maðurinn sér sjálfur aðhlynningar á sjúkrahúsi daginn eftir. Að sögn Jóhannesar Jenssonar er málið þó rannsakað sem sérstaklega hættuleg líkamsárás, enda talið að vopni hafi verið beitt við atlöguna.- sh Grindavík Lögreglumál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Fleiri fréttir Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Sjá meira
Rannsókn á máli manns sem réðst á fyrrverandi kennara sinn í Grindavík í júlí er á lokastigi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Einungis er beðið eftir niðurstöðum DNA-rannsóknar á lífsýnum sem fundust á hnúajárni sem maðurinn er talinn hafa beitt við árásina. Aðdragandi árásarinnar var æði sérstakur. Kennarinn fyrrverandi, sem nú er um sextugt, tjáði sig um fjöldamorð Norðmannsins Anders Breivik á Facebook-síðu sinni. Gamall nemandi hans úr grunnskóla, nú á fertugsaldri, lagði orð í belg, lýsti sig hlynntan aðgerðum Breiviks og kvaðst vera bæði rasisti og nasisti. Deilur mannanna stigmögnuðust þar til sá síðarnefndi hótaði þeim eldri og fjölskyldu hans lífláti. Að kvöldi sama dags bankaði rasistinn upp á hjá fyrrverandi kennara sínum og gekk í skrokk á honum. Hann veitti honum höfuðáverka, sem þó voru ekki alvarlegri en svo að boð lögreglu um að kalla til sjúkrabíl var afþakkað og leitaði maðurinn sér sjálfur aðhlynningar á sjúkrahúsi daginn eftir. Að sögn Jóhannesar Jenssonar er málið þó rannsakað sem sérstaklega hættuleg líkamsárás, enda talið að vopni hafi verið beitt við atlöguna.- sh
Grindavík Lögreglumál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Fleiri fréttir Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Sjá meira