Opna á viðskipti við íslensk fyrirtæki á ný 29. nóvember 2011 05:30 Haraldur Jónsson Forstjóri Innnes, sem er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins, er ánægður með að greiðslutryggingarfyrirtækið Euler Hermes hafi á ný hafið viðskipti við íslensk fyrirtæki. Stærsta greiðslutryggingafyrirtæki heims, Euler Hermes, hefur hafið viðskipti við íslensk fyrirtæki á ný. Fyrirtækið lokaði á viðskipti við íslensk fyrirtæki í kjölfar bankahrunsins. Euler Hermes tilkynnti íslenska innflutningsfyrirtækinu Innnes þetta fyrir helgi en Innnes hefur allt frá hruni staðið fyrir reglulegri upplýsingagjöf til Euler Hermes um stöðuna á Íslandi. „Ég efast um að margir átti sig á því hvað þetta er örugglega búið að valda mörgum fyrirtækjum á Íslandi miklum erfiðleikum,“ segir Haraldur Jónsson, forstjóri Innnes, og bætir við: „Nokkrir af mínum birgjum fara með öll sín viðskipti í gegnum Euler Hermes og frá 2008 höfum við þurft að greiða þessum birgjum annaðhvort með staðgreiðslu eða þá hafa bankaábyrgð á greiðslunum. Þetta hefur kostað okkur talsverða fjármuni.“ Innnes hefur nú endurheimt sömu greiðslufresti og það hafði fyrir hrun en fyrirtækið skiptir við um 100 erlenda birgja um allan heim. Haraldur bætir þó við að margir þeirra hafi sýnt stöðu Innnes skilning eftir að bankahrunið varð og ekki breytt kjörum fyrirtækisins. Þá segir hann að þrátt fyrir að Innnes hafi nú hafið viðskipti við Euler Hermes á ný sé ekki sjálfgefið að fyrirtækið hefji aftur viðskipti við öll önnur íslensk fyrirtæki. Tvö önnur greiðslutryggingafyrirtæki, Astradius og Coface, hafa átt í takmörkuðum viðskiptum við íslensk fyrirtæki síðustu misseri. Euler Hermes er hins vegar stærst á þessu sviði og margir erlendir birgjar eru aðeins með tryggingasamninga við Euler Hermes. Ákvörðun Euler Hermes hefur því mikla þýðingu fyrir fyrirtæki á borð við Innnes.- mþl Fréttir Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Stærsta greiðslutryggingafyrirtæki heims, Euler Hermes, hefur hafið viðskipti við íslensk fyrirtæki á ný. Fyrirtækið lokaði á viðskipti við íslensk fyrirtæki í kjölfar bankahrunsins. Euler Hermes tilkynnti íslenska innflutningsfyrirtækinu Innnes þetta fyrir helgi en Innnes hefur allt frá hruni staðið fyrir reglulegri upplýsingagjöf til Euler Hermes um stöðuna á Íslandi. „Ég efast um að margir átti sig á því hvað þetta er örugglega búið að valda mörgum fyrirtækjum á Íslandi miklum erfiðleikum,“ segir Haraldur Jónsson, forstjóri Innnes, og bætir við: „Nokkrir af mínum birgjum fara með öll sín viðskipti í gegnum Euler Hermes og frá 2008 höfum við þurft að greiða þessum birgjum annaðhvort með staðgreiðslu eða þá hafa bankaábyrgð á greiðslunum. Þetta hefur kostað okkur talsverða fjármuni.“ Innnes hefur nú endurheimt sömu greiðslufresti og það hafði fyrir hrun en fyrirtækið skiptir við um 100 erlenda birgja um allan heim. Haraldur bætir þó við að margir þeirra hafi sýnt stöðu Innnes skilning eftir að bankahrunið varð og ekki breytt kjörum fyrirtækisins. Þá segir hann að þrátt fyrir að Innnes hafi nú hafið viðskipti við Euler Hermes á ný sé ekki sjálfgefið að fyrirtækið hefji aftur viðskipti við öll önnur íslensk fyrirtæki. Tvö önnur greiðslutryggingafyrirtæki, Astradius og Coface, hafa átt í takmörkuðum viðskiptum við íslensk fyrirtæki síðustu misseri. Euler Hermes er hins vegar stærst á þessu sviði og margir erlendir birgjar eru aðeins með tryggingasamninga við Euler Hermes. Ákvörðun Euler Hermes hefur því mikla þýðingu fyrir fyrirtæki á borð við Innnes.- mþl
Fréttir Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira