Meðfylgjandi myndir voru teknar á útskriftardegi Make up skóla Beautyworld.is þar sem nemendur undirbjuggu sig fyrir próf og myndatökur.
„Nemendur voru í fjórtán vikur að læra allt það nýjasta í förðun ásamt tímabila förðun, tísku og ljósmynda förðun, brúðarförðun, umhirða húðar, stíliseringu og í raun allt sem góður förðunarfræðingur þarf að vita og kunna," segir Guðrún Möller eigandi Beautyworld spurð út í námsefnið.
„Þær fengu ýmsa fyrirlesara til að fjalla um sögu förðunar, special effects og fleira í þeim dúr," segir Guðrún og bætir við: „Nýtt námskeið hefst í september."
Sjá myndir hér.
Svei mér þá nemendur gerast ekki fallegri

Mest lesið




Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp


Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga
Lífið samstarf



