Innlent

25 ára afmæli Frostaskjóls fagnað

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fjöldi fólks lagði leið sína í Frostaskjól í gær.
Fjöldi fólks lagði leið sína í Frostaskjól í gær.
Um 500 manns fögnuðu þegr haldið var upp á 25 ára afmæli Frístundamiðstöðvarinnar Frostaskjóls í gær. Börn í þriðja og fjórða bekk í Vesturbæ voru með leik- og söngatriði og unglingar úr félagsmiðstöðinni Frosta voru með ýmis atriði.

Þá var jafnframt sett heimsmet þegar heimsins stærstu skutlu var skutlað af þakinu á Frostaskjóli. Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg bjuggu krakkar úr Selinu frístundaheimili Frostaskjóls hana til og settu þar með heimsmet, þar til annað kemur í ljós.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×