Erlent

Hundrað hermenn farist á þremur mánuðum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Bandarískur hermaður. Mynd/afp
Bandarískur hermaður. Mynd/afp
Eitt hundrað hermenn, á vegum Atlantshafsbandalagsins, hafa farist í Afganistan það sem af er þessu ári. Þetta sýna tölur frá Atlantshafsbandalaginu sem danska blaðið Jyllands Posten vísar í. Tölurnar benda til þess að enn sé mikill órói í Afganistan.

Árið í fyrra var eitt það mannskæðasta frá árinu 2001 en þá fórust 709 hermenn á vegum Atlantshafsbandalagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×