300 á bráðamóttöku vegna parasetamóleitrunar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. nóvember 2011 18:19 Þrjú hundruð manns leituðu á bráðamóttöku Landspítalans á sex ára tímabili vegna parasetamóleitrunar. Einn þeirra lést úr lifrarbilun. Parasetamól eitrun er ein algengasta orsökin fyrir bráðri lifrarbilun í vestrænum löndum. Parasetamól má til að mynda finna í lyfjunum Panodil og Paratabs. Í vikunni var birt birt rannsókn þar sem kannað var hversu algeng parasetamól eitrun er hér á landi. Ingibjörg Kjartansdóttir lífeindafræðingur vann rannsóknina undir leiðsögn Einars Björnssonar yfirlæknis í meltingarsjúkdómum. Rannsakað var hversu margir leituð á Landspítalann á árunum 2004 til 2009 eða á sex ára tímabili vegna parasetamól eitrunar. „Það kom í ljós að þetta er þónokkuð algeng koma á bráðamóttöku og líka það leiðir til innlagnar. Sem betur fer er það ekki mjög algengt að það verði lifrarbilun. Á þessu tímabili þá voru tæplega 300 sjúklingar sem að uppfylltu þessi skilyrði fyrir að hafa þessa eitrun og af þeim voru sirka níu sem höfðu lifrarbilun, eða sirka þrjú prósent og einn sjúklingur dó úr lifrarbilun af völdum parasetamólnotkunar," segir Einar Björnsson. Einar segir það geta verið hættulegt að nota meira af lyfinu en ráðlagt er. Aðeins má taka átta tölfur á dag af lyfinu en dæmi hafi verið um að fólk hafi verið að taka tíu til fimmtán tölfur á dag, vikum og jafnvel mánuðum sama. „Af þeim sem tóku þetta sem sagt langvarandi, aðeins of háa ráðlagða dagskammta, undir lengri tíma t.d voru með paratabs og parakódein saman vegna verkja. Töluverður fjöldi af þeim fékk alvarlegan lifrarskaða án þess að ætla sér það," segir Einar. Einar segir parasetamól öruggt lyf ef það er notað rétt og ekki farið yfir ráðlagðann dagskammt. „Ég held að parasetamól sé gott lyf og eigi að nota í réttum skömmtum og ég held að menn verði að bera virðingu fyrir lyfjum," segir Einar að lokum. Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Þrjú hundruð manns leituðu á bráðamóttöku Landspítalans á sex ára tímabili vegna parasetamóleitrunar. Einn þeirra lést úr lifrarbilun. Parasetamól eitrun er ein algengasta orsökin fyrir bráðri lifrarbilun í vestrænum löndum. Parasetamól má til að mynda finna í lyfjunum Panodil og Paratabs. Í vikunni var birt birt rannsókn þar sem kannað var hversu algeng parasetamól eitrun er hér á landi. Ingibjörg Kjartansdóttir lífeindafræðingur vann rannsóknina undir leiðsögn Einars Björnssonar yfirlæknis í meltingarsjúkdómum. Rannsakað var hversu margir leituð á Landspítalann á árunum 2004 til 2009 eða á sex ára tímabili vegna parasetamól eitrunar. „Það kom í ljós að þetta er þónokkuð algeng koma á bráðamóttöku og líka það leiðir til innlagnar. Sem betur fer er það ekki mjög algengt að það verði lifrarbilun. Á þessu tímabili þá voru tæplega 300 sjúklingar sem að uppfylltu þessi skilyrði fyrir að hafa þessa eitrun og af þeim voru sirka níu sem höfðu lifrarbilun, eða sirka þrjú prósent og einn sjúklingur dó úr lifrarbilun af völdum parasetamólnotkunar," segir Einar Björnsson. Einar segir það geta verið hættulegt að nota meira af lyfinu en ráðlagt er. Aðeins má taka átta tölfur á dag af lyfinu en dæmi hafi verið um að fólk hafi verið að taka tíu til fimmtán tölfur á dag, vikum og jafnvel mánuðum sama. „Af þeim sem tóku þetta sem sagt langvarandi, aðeins of háa ráðlagða dagskammta, undir lengri tíma t.d voru með paratabs og parakódein saman vegna verkja. Töluverður fjöldi af þeim fékk alvarlegan lifrarskaða án þess að ætla sér það," segir Einar. Einar segir parasetamól öruggt lyf ef það er notað rétt og ekki farið yfir ráðlagðann dagskammt. „Ég held að parasetamól sé gott lyf og eigi að nota í réttum skömmtum og ég held að menn verði að bera virðingu fyrir lyfjum," segir Einar að lokum.
Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira