Tímaritin Harper"s Bazaar og Cosmopolitan hafa valið þær konur sem þótt hafa skarað fram úr árið 2011 en um helgina var komið að bandaríska blaðinu Glamour að birta sinn lista.
Tímaritið heiðraði konurnar á sérstakri verðlaunahátíð en þar mátti meðal annars sjá Jennifer Lopez, Leu Michele, Emmu Stone, Lauru Bush og dætur hennar tvær, Jennu og Barböru Bush, ásamt fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Condoleezzu Rice.
Konur ársins að mati Glamour

Mest lesið








Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga
Lífið samstarf

Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp
