Innlent

Ráðuneyti skortir yfirsýn

Tíð ráðherraskipti og stefnubreytingar valda því að innsæi og yfirsýn skortir varðandi þjónustu heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni.
Tíð ráðherraskipti og stefnubreytingar valda því að innsæi og yfirsýn skortir varðandi þjónustu heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni.

Tíð ráðherraskipti og stefnubreytingar valda því að innsæi og yfirsýn skortir varðandi þjónustu heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu starfsmanna Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga.

Starfsmennirnir harma áætlaðan niðurskurð á stofnuninni og krefjast þess að hætt verði við hann. Niðurskurður síðustu ára hafi valdið skerðingu á grunnþjónustu og frekari niðurskurður gæti ógnað öryggi íbúa. - þeb






Fleiri fréttir

Sjá meira


×