Guðmunda og Blæja sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks 1. júlí 2012 14:18 Guðmunda með hestum sínum á Hvammsvelli í dag. Mynd / Eiðfaxi.is Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna en lokadagurinn stendur yfir. Guðmunda Ellen kom efst inn í A-úrslit á Blæju frá Háholti og héldu þær efsta sætinu til loka. Sigruðu þær með einkunnina 8,83. Önnur varð sigurvegari B-flokks Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti með einkunnina 8,73. Gústaf Ásgeir Hinriksson lenti í því óhappi að detta af baki í miðjum úrslitum og fékk því ekki að ljúka keppni. Völlurinn var orðinn háll eftir rigninguna og hestinum skrikaði fótur. Gerðist það á sama stað og hestur Berglindar Ragnarsdóttur datt í milliriðli B-flokks fyrr í vikunni. Gústaf gekk útaf brautinni og leit út fyrir að bæði hestur og knapi væru heilir. Atvik sem þessi vekur mann óneitanlega til umhugsunar hvort verið sé að krefja krakkana um of mikinn hraða. Til gamans má geta að Þórdís Inga Pálsdóttir var í úrslitum í barnaflokki á Landsmótinu 2011. Þórdís er að keppa á sínu fyrsta ári í unglingaflokki og nældi sér í bronsverðlaun.Niðurstöður: Knapi Hestur Hægt tölt - brokk - yfirferð - áseta og stjórnun 1. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Blæja frá Háholti 8,62 - 8,60 - 9,00 - 9,08 = 8,83 2. Dagmar Öder Einarsdóttir Glódís frá Halakoti 8,68 - 8,62 - 8,72 - 8,90 = 8,73 3. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 8,54 - 8,58 - 8,48 - 8,56 = 8,54 4. Brynja Kristinsdóttir Bárður frá Gili 8,40 - 8,64 - 8,48 - 8,60 = 8,53 5. Jóhanna Margrét Snorradóttir Solka frá Galtastöðum 8,24 - 8,60 - 8,60 - 8,64 = 8,52 6. Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 8,40 - 8,52 - 8,48 - 8,60 = 8,50 7. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,44 - 8,38 - 8,56 - 8,60 = 8,49 8. Gústaf Ásgeir Hinriksson Húmvar frá Hamrahóli Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna en lokadagurinn stendur yfir. Guðmunda Ellen kom efst inn í A-úrslit á Blæju frá Háholti og héldu þær efsta sætinu til loka. Sigruðu þær með einkunnina 8,83. Önnur varð sigurvegari B-flokks Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti með einkunnina 8,73. Gústaf Ásgeir Hinriksson lenti í því óhappi að detta af baki í miðjum úrslitum og fékk því ekki að ljúka keppni. Völlurinn var orðinn háll eftir rigninguna og hestinum skrikaði fótur. Gerðist það á sama stað og hestur Berglindar Ragnarsdóttur datt í milliriðli B-flokks fyrr í vikunni. Gústaf gekk útaf brautinni og leit út fyrir að bæði hestur og knapi væru heilir. Atvik sem þessi vekur mann óneitanlega til umhugsunar hvort verið sé að krefja krakkana um of mikinn hraða. Til gamans má geta að Þórdís Inga Pálsdóttir var í úrslitum í barnaflokki á Landsmótinu 2011. Þórdís er að keppa á sínu fyrsta ári í unglingaflokki og nældi sér í bronsverðlaun.Niðurstöður: Knapi Hestur Hægt tölt - brokk - yfirferð - áseta og stjórnun 1. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Blæja frá Háholti 8,62 - 8,60 - 9,00 - 9,08 = 8,83 2. Dagmar Öder Einarsdóttir Glódís frá Halakoti 8,68 - 8,62 - 8,72 - 8,90 = 8,73 3. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 8,54 - 8,58 - 8,48 - 8,56 = 8,54 4. Brynja Kristinsdóttir Bárður frá Gili 8,40 - 8,64 - 8,48 - 8,60 = 8,53 5. Jóhanna Margrét Snorradóttir Solka frá Galtastöðum 8,24 - 8,60 - 8,60 - 8,64 = 8,52 6. Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 8,40 - 8,52 - 8,48 - 8,60 = 8,50 7. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,44 - 8,38 - 8,56 - 8,60 = 8,49 8. Gústaf Ásgeir Hinriksson Húmvar frá Hamrahóli
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira