Innlent

Viðræður í Grindavík stóðu fram á kvöld

Viðræður Framsóknarmanna, Grindavíkurlistans og Samfylkingarinnar stóðu fram á kvöld í gær, um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur, eftir að meirhlutasamstarf Framsóknar- og Sjálfstæðismanna sprakk í fyrrakvöld.

Stefnt er að áframhaldandi viðræðum eftir helgi, en ef þessir flokkar ná saman, verður fulltrúi Sjálfstæðisflokks einn í minnihluta í bæjarstjórninni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×