Logi kom Brynhildi í bobba 29. janúar 2012 09:00 Sjónvarpsmanninum Loga Bergmanni Eiðssyni finnst fátt skemmtilegra en að hrekkja vini sína og samstarfsmenn. Þegar Logi kemur í heimsókn vita þeir sem þekkja hann að öruggast er að slökkva á farsímum og tölvum á meðan hann er nálægur. Fáir hafa skrifað jafn marga Facebook-statusa um hægðartregðu eða heiftarlegan niðurgang í annarra nafni og Logi. Nýjasti hrekkurinn er af dýrari gerðinni og tók heilt ár í undirbúningi þar til hann blómstraði nú í vikunni. Fórnarlambið var fyrrum samstarfskona Loga, Brynhildur Ólafsdóttir sem nýlega tók við sem framkvæmdastjóri Eddunnar, íslensku kvikmynda og sjónvarpsverðlaunanna. Logi komst í gsm-síma Brynhildar fyrir rúmu ári og fannst sniðugt að breyta númeri Egils Helgasonar sjónvarpsmanns og setja annað númer á bakvið nafnið hans í símaskrá Brynhildar. Nú löngu síðar þegar Brynhildur var að undirbúa næstu Edduhátíð ákvað hún að senda Agli Helgasyni sms og bað hann að afhenda verðlaun á Eddunni. Ekki stóð á svarinu sem barst aðeins nokkrum sekúntum síðar. Eitthvað fannst Brynhildi Egill óeðlilega æstur í að fá þetta frábæra tækifæri. Síðar kom í ljós að Logi hafði sett símanúmerið hjá stórsöngvaranum Geir Ólafssyni á bakvið nafn Egils Helgasonar í símaskránna í gsm-síma Brynhildar. Það verður spennandi að sjá hvort Brynhildur nær að leiðrétta þennan hressandi misskilning. Hvort það verður Geir Ólafsson eða Egill Helgason sem stígur á sviðið með verðlaunin veit enginn enn. Afhending Edduverðlaunanna fer fram í Gamla bíói 18. febrúar næstkomandi og verða í beinni útsendingu á Stöð 2. Það er alltaf stutt í húmorinn hjá þeim Loga og Brynhildi og margir muna eftir hláturskastinu sem þau fengu í beinni fréttaútsendingu fyrir nokkrum árum. - Sjá youtube.com. Molinn Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Sjónvarpsmanninum Loga Bergmanni Eiðssyni finnst fátt skemmtilegra en að hrekkja vini sína og samstarfsmenn. Þegar Logi kemur í heimsókn vita þeir sem þekkja hann að öruggast er að slökkva á farsímum og tölvum á meðan hann er nálægur. Fáir hafa skrifað jafn marga Facebook-statusa um hægðartregðu eða heiftarlegan niðurgang í annarra nafni og Logi. Nýjasti hrekkurinn er af dýrari gerðinni og tók heilt ár í undirbúningi þar til hann blómstraði nú í vikunni. Fórnarlambið var fyrrum samstarfskona Loga, Brynhildur Ólafsdóttir sem nýlega tók við sem framkvæmdastjóri Eddunnar, íslensku kvikmynda og sjónvarpsverðlaunanna. Logi komst í gsm-síma Brynhildar fyrir rúmu ári og fannst sniðugt að breyta númeri Egils Helgasonar sjónvarpsmanns og setja annað númer á bakvið nafnið hans í símaskrá Brynhildar. Nú löngu síðar þegar Brynhildur var að undirbúa næstu Edduhátíð ákvað hún að senda Agli Helgasyni sms og bað hann að afhenda verðlaun á Eddunni. Ekki stóð á svarinu sem barst aðeins nokkrum sekúntum síðar. Eitthvað fannst Brynhildi Egill óeðlilega æstur í að fá þetta frábæra tækifæri. Síðar kom í ljós að Logi hafði sett símanúmerið hjá stórsöngvaranum Geir Ólafssyni á bakvið nafn Egils Helgasonar í símaskránna í gsm-síma Brynhildar. Það verður spennandi að sjá hvort Brynhildur nær að leiðrétta þennan hressandi misskilning. Hvort það verður Geir Ólafsson eða Egill Helgason sem stígur á sviðið með verðlaunin veit enginn enn. Afhending Edduverðlaunanna fer fram í Gamla bíói 18. febrúar næstkomandi og verða í beinni útsendingu á Stöð 2. Það er alltaf stutt í húmorinn hjá þeim Loga og Brynhildi og margir muna eftir hláturskastinu sem þau fengu í beinni fréttaútsendingu fyrir nokkrum árum. - Sjá youtube.com.
Molinn Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira