Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Birgir Þór Harðarson skrifar 24. mars 2012 20:00 Massa hefur átt erfitt uppdráttar og látið Alonso sigra sig aftur og aftur. nordicphotos/afp Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. "Það var jákvætt að eiga venjulega tímatöku þar sem bílinn stenst væntingar," sagði Massa. "Við breyttum öllu á bílnum sem við gátum og í fyrsta sinn ók ég bílnum eins og vil hafa hann." Massa mun ræsa í 12. sæti á ráslínunni í kappakstrinum á morgun. Hann komst ekki upp úr annari lotu tímatökunnar en liðsfélagi hans Fernando Alonso komst í síðustu umferðina og setti níunda besta tíma þar, tæpum 0,2 sekúntum á undan Massa. Alonso mun þó ræsa áttundi því Kimi Raikkönen á Lotus fellur um fimm sæti á ráslínunni því hann skipti um gírkassa eftir æfingar föstudagsins. Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. "Það var jákvætt að eiga venjulega tímatöku þar sem bílinn stenst væntingar," sagði Massa. "Við breyttum öllu á bílnum sem við gátum og í fyrsta sinn ók ég bílnum eins og vil hafa hann." Massa mun ræsa í 12. sæti á ráslínunni í kappakstrinum á morgun. Hann komst ekki upp úr annari lotu tímatökunnar en liðsfélagi hans Fernando Alonso komst í síðustu umferðina og setti níunda besta tíma þar, tæpum 0,2 sekúntum á undan Massa. Alonso mun þó ræsa áttundi því Kimi Raikkönen á Lotus fellur um fimm sæti á ráslínunni því hann skipti um gírkassa eftir æfingar föstudagsins.
Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira