Innlent

Matthías Máni enn ófundinn

Matthías Máni Erlingsson, strokufanginn á Litla-Hrauni, er enn ófundinn. Talið er að hann hafi strokið rétt eftir hádegi, en hann klifraði yfir girðingu sem umlykur fangelsið. Lögreglan er enn að vinna út frá vísbendinum sem henni hafa borist, en engin skipulögð leit verður með aðstoð björgunarsveitarmanna í dag eins og var fyrr í vikunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×