Tapa alltaf á fyrsta og fjórða í skjóli tekna sumarsins Þorbjörn Þórðarson skrifar 19. janúar 2012 10:54 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að Icelandair tapi nær alltaf á fyrsta og fjórða ársfjórðungi, vetrarflugið sé þannig. Hins vegar borgi það sig að vera með öfluga starfsemi yfir veturinn því það skili sér margfalt yfir sumartímann. Björgólfur segir að Icelandair sé vel í stakk búið að mæta samkeppni frá nýjum flugfélögum eins og Wow Air og Easy Jet, en Björgólfur var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. „Það eru mörg félög að koma inn yfir sumarið. Það er tiltölulega auðvelt að reka flugfélag bara yfir sumarið. Við erum að berjast allt árið. Eins og þú sérð á okkar uppgjörum þá erum við að tapa á fyrsta og fjórða ársfjórðungi. Ergo, af hverju erum við að berjast í að vera með svona starfsemi yfir vetrartímann? Við horfum á það þarna að við séum að byggja upp til langs tíma. Við erum ekki hræddir við þessa samkeppni." Icelandair flýgur nú til 23 áfangastaða í Evrópu og 8 í Bandaríkjunum og Kanada. Þið lítið svo á að mikil starfsemi með mörgum áfangastöðum yfir veturinn skili sér í auknum tekjum yfir sumarið? „Alveg hárrétt. Það er lykillinn í þessu, en málið er að ef við horfum á aukninguna 2012 borið saman við 2011 þá erum við með meiri aukningu hjá okkur heldur en nemur heildaraukningunni. Við erum að vaxa, þrátt fyrir þessa auknu samkeppni og mikla vöxt sem talað er um í Keflavík, þá erum við að vaxa umfram heildarframboðið. Mér finnst það segja dálítið mikið," segir Björgólfur. Klinkið Tengdar fréttir Forstjóri Icelandair Group segir engin rök fyrir því að færa völlinn Forstjóri Icelandair segir að engin rök séu fyrir því að loka Reykjavíkurflugvelli og flytja innanlandsflugið úr Vatnsmýrinni. Hann segir að fremur standi rök til þess að færa millilandaflugið nær höfuðborgarsvæðinu, ef þess er kostur. 19. janúar 2012 10:12 Mest lesið Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Viðskipti innlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að Icelandair tapi nær alltaf á fyrsta og fjórða ársfjórðungi, vetrarflugið sé þannig. Hins vegar borgi það sig að vera með öfluga starfsemi yfir veturinn því það skili sér margfalt yfir sumartímann. Björgólfur segir að Icelandair sé vel í stakk búið að mæta samkeppni frá nýjum flugfélögum eins og Wow Air og Easy Jet, en Björgólfur var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. „Það eru mörg félög að koma inn yfir sumarið. Það er tiltölulega auðvelt að reka flugfélag bara yfir sumarið. Við erum að berjast allt árið. Eins og þú sérð á okkar uppgjörum þá erum við að tapa á fyrsta og fjórða ársfjórðungi. Ergo, af hverju erum við að berjast í að vera með svona starfsemi yfir vetrartímann? Við horfum á það þarna að við séum að byggja upp til langs tíma. Við erum ekki hræddir við þessa samkeppni." Icelandair flýgur nú til 23 áfangastaða í Evrópu og 8 í Bandaríkjunum og Kanada. Þið lítið svo á að mikil starfsemi með mörgum áfangastöðum yfir veturinn skili sér í auknum tekjum yfir sumarið? „Alveg hárrétt. Það er lykillinn í þessu, en málið er að ef við horfum á aukninguna 2012 borið saman við 2011 þá erum við með meiri aukningu hjá okkur heldur en nemur heildaraukningunni. Við erum að vaxa, þrátt fyrir þessa auknu samkeppni og mikla vöxt sem talað er um í Keflavík, þá erum við að vaxa umfram heildarframboðið. Mér finnst það segja dálítið mikið," segir Björgólfur.
Klinkið Tengdar fréttir Forstjóri Icelandair Group segir engin rök fyrir því að færa völlinn Forstjóri Icelandair segir að engin rök séu fyrir því að loka Reykjavíkurflugvelli og flytja innanlandsflugið úr Vatnsmýrinni. Hann segir að fremur standi rök til þess að færa millilandaflugið nær höfuðborgarsvæðinu, ef þess er kostur. 19. janúar 2012 10:12 Mest lesið Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Viðskipti innlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Sjá meira
Forstjóri Icelandair Group segir engin rök fyrir því að færa völlinn Forstjóri Icelandair segir að engin rök séu fyrir því að loka Reykjavíkurflugvelli og flytja innanlandsflugið úr Vatnsmýrinni. Hann segir að fremur standi rök til þess að færa millilandaflugið nær höfuðborgarsvæðinu, ef þess er kostur. 19. janúar 2012 10:12