Hamilton: Ég missti alla einbeitingu á síðasta tímabili Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2012 19:45 Lewis Hamilton með David Cemeron, forsætisráðherra Englands. Mynd. Getty Images Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. „Ég var einhvernvegin í baráttu við alla á síðasta ári. Ég lenti í rifrildum við nánast alla og var ekki með hugann á réttum stað. Þetta er hlutur sem ég verð að laga fyrir næsta tímabil". „Ég hlakka til næsta tímabils og líst mjög vel á nýja liðsfélagann minn. Það verður frábært að vinna með Felipe [Massa]". „Ég hafði bara allt of mikið á minni könnu í fyrra og réði hreinlega ekki við það. Hvort sem það voru fjárfestingar, lögfræðingar eða fjölskyldan þá hafði það mikil áhrif á mig andlega". Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. „Ég var einhvernvegin í baráttu við alla á síðasta ári. Ég lenti í rifrildum við nánast alla og var ekki með hugann á réttum stað. Þetta er hlutur sem ég verð að laga fyrir næsta tímabil". „Ég hlakka til næsta tímabils og líst mjög vel á nýja liðsfélagann minn. Það verður frábært að vinna með Felipe [Massa]". „Ég hafði bara allt of mikið á minni könnu í fyrra og réði hreinlega ekki við það. Hvort sem það voru fjárfestingar, lögfræðingar eða fjölskyldan þá hafði það mikil áhrif á mig andlega".
Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira