Fótbolti

Soldado með þrennu gegn Venesúela

Varnarmenn Venesúela reyndu ýmislegt til þess að stöðva Soldado í kvöld en með takmörkuðum árangri.
Varnarmenn Venesúela reyndu ýmislegt til þess að stöðva Soldado í kvöld en með takmörkuðum árangri.
Spánverjar kjöldrógu lið Venesúela, 5-0, í kvöld þar sem Roberto Soldado fór á kostum og skoraði þrennu.

Soldado hefði getað skorað fleiri mörk því hann klúðraði einnig víti í leiknum.

Spánn-Venesúela  5-0

1-0 Andrés Iniesta (37.), 2-0 David Silva (39.), 3-0 Roberto Soldado (49.), 4-0 Roberto Soldado (52.), 5-0 Roberto Soldado (83.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×