Schalke áfram eftir framlengingu | 16-liða úrslitin klár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2012 14:27 Nordic Photos / Getty Images Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Huntelaar kom Schalke yfir snemma í leiknum en Tékkarnir misstu svo Marek Bakos af velli með rautt spjald á 61. mínútu. Það fékk hann fyrir að gefa leikmanni Schalke olnbogaskot. En þrátt fyrir að vera manni færri náði Plzen að jafna metin tveimur mínútum fyrir leikslok með marki Frantissek Rajtoral. Framlengja þurfti leikinn þar sem fyrri leiknum lauk einnig með 1-1 jafntefli. Huntelaar skoraði tvívegis í framlengingunni, í upphafi seinni hálfleiks og svo í uppbótartíma. Hann skaut þar með Schalke áfram í 16-liða úrslit keppninnar, þar sem liðið mætir FC Twente frá Hollandi. AZ Alkmaar, með Jóhann Berg Guðmundsson innanborðs, komst einnig áfram í 16-liða úrslitin eftir 2-0 samanlagðan sigur á Anderlecht. Jóhann Berg var á meðal varamanna AZ í leiknum. Hér má sjá úrslit leikjanna í kvöld og samanlögð úrslit innan sviga:Leikir sem hófust 18.00: Athletic Bilbao - Lokomotiv Moskva 1-0 (2-2, Athletic komst áfram á útivallarmarki) Valencia - Stoke 1-0 (2-0) Twente - Steaua Búkarest 1-0 (2-0) Standard Liege - Wisla Krakow 0-0 (1-1, Standard komst áfram á útivallarmarki) PAOK Thessaloniki - Udinese 0-3 (0-3) PSV Eindhoven - Trabzonspor 4-1 (6-2) Club Brugge - Hannover 0-1 (1-4)Leikir sem hófust 20.05: Manchester United - Ajax 1-2 (3-2) Metalist Kharkiv - Salzburg 4-1 (8-1) Olympiakos - Rubin Kazan 1-0 (2-0) Anderlecht - AZ Alkmaar 0-1 (0-2) Atletico Madrid - Lazio 1-0 (4-1) Schalke 04 - Viktoria Plzen 3-1 (2-2) Besiktas - Braga 0-1 (2-1) Sporting Lisbon - Legia Varsjá 1-0 (3-2)16-liða úrslitin: Metalist Kharkiv - Olympiakos Sporting Lissabon - Manchester City Twente - Schalke Standard Liege - Hannover 96 Valencia - PSV Eindhoven AZ Alkmaar - Udinese Atletico Madrid - Besiktas Manchester United - Athletic BilbaoLeikirnir fara fram 8. og 15. mars. Evrópudeild UEFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Huntelaar kom Schalke yfir snemma í leiknum en Tékkarnir misstu svo Marek Bakos af velli með rautt spjald á 61. mínútu. Það fékk hann fyrir að gefa leikmanni Schalke olnbogaskot. En þrátt fyrir að vera manni færri náði Plzen að jafna metin tveimur mínútum fyrir leikslok með marki Frantissek Rajtoral. Framlengja þurfti leikinn þar sem fyrri leiknum lauk einnig með 1-1 jafntefli. Huntelaar skoraði tvívegis í framlengingunni, í upphafi seinni hálfleiks og svo í uppbótartíma. Hann skaut þar með Schalke áfram í 16-liða úrslit keppninnar, þar sem liðið mætir FC Twente frá Hollandi. AZ Alkmaar, með Jóhann Berg Guðmundsson innanborðs, komst einnig áfram í 16-liða úrslitin eftir 2-0 samanlagðan sigur á Anderlecht. Jóhann Berg var á meðal varamanna AZ í leiknum. Hér má sjá úrslit leikjanna í kvöld og samanlögð úrslit innan sviga:Leikir sem hófust 18.00: Athletic Bilbao - Lokomotiv Moskva 1-0 (2-2, Athletic komst áfram á útivallarmarki) Valencia - Stoke 1-0 (2-0) Twente - Steaua Búkarest 1-0 (2-0) Standard Liege - Wisla Krakow 0-0 (1-1, Standard komst áfram á útivallarmarki) PAOK Thessaloniki - Udinese 0-3 (0-3) PSV Eindhoven - Trabzonspor 4-1 (6-2) Club Brugge - Hannover 0-1 (1-4)Leikir sem hófust 20.05: Manchester United - Ajax 1-2 (3-2) Metalist Kharkiv - Salzburg 4-1 (8-1) Olympiakos - Rubin Kazan 1-0 (2-0) Anderlecht - AZ Alkmaar 0-1 (0-2) Atletico Madrid - Lazio 1-0 (4-1) Schalke 04 - Viktoria Plzen 3-1 (2-2) Besiktas - Braga 0-1 (2-1) Sporting Lisbon - Legia Varsjá 1-0 (3-2)16-liða úrslitin: Metalist Kharkiv - Olympiakos Sporting Lissabon - Manchester City Twente - Schalke Standard Liege - Hannover 96 Valencia - PSV Eindhoven AZ Alkmaar - Udinese Atletico Madrid - Besiktas Manchester United - Athletic BilbaoLeikirnir fara fram 8. og 15. mars.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira