Caroline Wozniacki sár út í Navratilovu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2012 23:15 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur fengið sig fullsadda af gagnrýni tennisspekinga sem margir vilja meina að hún hafi ekki átt skilið að vera í efsta sæti heimslistans. Wozniacki hefur ekki enn unnið risamót og er nú ekki lengur í efsta sæti heimslistans eftir slæmt gengi á opna ástralska mótinu á dögunum. Það var einkum tennisgoðsögnin Martina Navratilova særði þá dönsku. Navratilova talaði um það að allir væri á því að Caroline Wozniacki væri ekki besta tenniskona í heimi þótt að hún sæti í efsta sæti heimslistans. „Ég myndi aldrei segja það að Martina hafi verið númer eitt í heiminum af því að það hafi ekki verið nein samkeppni eða af því að engin önnur væri að spila. Það hefði verið dónalegt," sagði Caroline Wozniacki. Martina Navratilova er orðin 55 ára gömul en hún vann 18 risamót á árunum 1978 til 1990 og er að margra mati besta tenniskona sögunnar. „Martina var ótrúlegur spilari. Hún vann fullt af risamótum og spilaði frábærlega. Martina Hingis var líka frábær og hún var minn uppáhaldsspilari," sagði Wozniacki og það eru fleiri sem frá að heyra það. „Ef ég segi alveg eins og er þá hef ég misst virðingu fyrir þessu fólki sem er alltaf að gera lítið úr mínum afrekum. Ég hef alltaf borið virðingu fyrir því sem aðrir hafa afrekað á tennisvellinum því ég veit af eigin raun hversu erfitt það er að komast á toppinn í tennisnum," sagði Wozniacki sem er stödd í Dúbæ þar sem hún tekur þátt í tennismóti. Tennis Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur fengið sig fullsadda af gagnrýni tennisspekinga sem margir vilja meina að hún hafi ekki átt skilið að vera í efsta sæti heimslistans. Wozniacki hefur ekki enn unnið risamót og er nú ekki lengur í efsta sæti heimslistans eftir slæmt gengi á opna ástralska mótinu á dögunum. Það var einkum tennisgoðsögnin Martina Navratilova særði þá dönsku. Navratilova talaði um það að allir væri á því að Caroline Wozniacki væri ekki besta tenniskona í heimi þótt að hún sæti í efsta sæti heimslistans. „Ég myndi aldrei segja það að Martina hafi verið númer eitt í heiminum af því að það hafi ekki verið nein samkeppni eða af því að engin önnur væri að spila. Það hefði verið dónalegt," sagði Caroline Wozniacki. Martina Navratilova er orðin 55 ára gömul en hún vann 18 risamót á árunum 1978 til 1990 og er að margra mati besta tenniskona sögunnar. „Martina var ótrúlegur spilari. Hún vann fullt af risamótum og spilaði frábærlega. Martina Hingis var líka frábær og hún var minn uppáhaldsspilari," sagði Wozniacki og það eru fleiri sem frá að heyra það. „Ef ég segi alveg eins og er þá hef ég misst virðingu fyrir þessu fólki sem er alltaf að gera lítið úr mínum afrekum. Ég hef alltaf borið virðingu fyrir því sem aðrir hafa afrekað á tennisvellinum því ég veit af eigin raun hversu erfitt það er að komast á toppinn í tennisnum," sagði Wozniacki sem er stödd í Dúbæ þar sem hún tekur þátt í tennismóti.
Tennis Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum Sjá meira