Fótbolti

Glæsilegt skallamark hjá Alfreð

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu þegar að lið hans, Lokeren, vann 4-0 sigur á Westerlo.

Alfreð skoraði fyrsta mark leiksins með glæsilegum skalla eins og sjá má í myndabandinu hér fyrir ofan.

Þetta var kærkomið mark fyrir Alfreð sem skoraði einnig í leik Íslands og Svartfjallalands á dögunum.


Tengdar fréttir

Alfreð skoraði í stórsigri Lokeren

Alfreð Finnbogason er kominn á beinu brautina á ný en hann skoraði eitt marka Lokeren í 4-0 sigri liðsins á Westerlo í belgísku úrvalsdeildinni í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×