Eiginfjárstaðan virtist góð Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. mars 2012 13:36 Allar vísbendingar bentu til þess að eiginfjárstaða bankanna væri í lagi fyrir hrun, sagði Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, fyrir Landsdómi í dag. Árni hóf að gefa skýrslu í dag, en hann er næstsíðasta vitnið sem kemur fyrir dóminn. Árni segir að í byrjun ársins hafi legið fyrir að bankarnir væru í vanda vegna lausafjárstöðu þeirra. Þá vantaði fjármagn en staðan væri góð að öðru leyti. „Við áttum fundi með forstjóra Fjármálaeftirlitisins, ég og Geir, skömmu áður en hann fór í ferð til útlanda þar sem hann var að fjalla um stöðu bankanna," sagði Árni. Þetta hafi verið í mars. „Þá er staðan sú að þeir séu sterkir og það sé ekki ástæða til að hafa áhyggjru af því að eignasöfnin séu ekki í lagi, vandamálið sé aðgangur þeirra að fjármagni," sagði Árni um skilaboðin frá Fjármálaeftirlitinu. Árni segir að fleiri vísbendingar hafi bent til hins sama. Skýrsla frá Seðlabanknum um vorið og svo aftur um haustið hafi gefið sömu vísbendingar. Álagspróf Fjármálaeftirlitsins bendi til hins sama og aldrei komi neitt út sem gefi tilefni til að breyta þeim hugmyndum að þetta sé aðallega aðgangur að fjármagni sem bankarnir þurfi að leysa úr. Eftir að Árni hefur lokið við að gefa skýrslu fyrir dómnum má búast við að Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, gefi skýrslu. Landsdómur Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Allar vísbendingar bentu til þess að eiginfjárstaða bankanna væri í lagi fyrir hrun, sagði Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, fyrir Landsdómi í dag. Árni hóf að gefa skýrslu í dag, en hann er næstsíðasta vitnið sem kemur fyrir dóminn. Árni segir að í byrjun ársins hafi legið fyrir að bankarnir væru í vanda vegna lausafjárstöðu þeirra. Þá vantaði fjármagn en staðan væri góð að öðru leyti. „Við áttum fundi með forstjóra Fjármálaeftirlitisins, ég og Geir, skömmu áður en hann fór í ferð til útlanda þar sem hann var að fjalla um stöðu bankanna," sagði Árni. Þetta hafi verið í mars. „Þá er staðan sú að þeir séu sterkir og það sé ekki ástæða til að hafa áhyggjru af því að eignasöfnin séu ekki í lagi, vandamálið sé aðgangur þeirra að fjármagni," sagði Árni um skilaboðin frá Fjármálaeftirlitinu. Árni segir að fleiri vísbendingar hafi bent til hins sama. Skýrsla frá Seðlabanknum um vorið og svo aftur um haustið hafi gefið sömu vísbendingar. Álagspróf Fjármálaeftirlitsins bendi til hins sama og aldrei komi neitt út sem gefi tilefni til að breyta þeim hugmyndum að þetta sé aðallega aðgangur að fjármagni sem bankarnir þurfi að leysa úr. Eftir að Árni hefur lokið við að gefa skýrslu fyrir dómnum má búast við að Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, gefi skýrslu.
Landsdómur Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira