Sigfús: Fram vann þetta á heimadómgæslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2012 20:27 Sigfús Sigurðsson. „Ég er mjög ánægður með tveggja marka tap þrátt fyrir að hafa verið tveimur til þremur mönnum færri allan leikinn," sagði Sigfús Sigurðsson allt annað en sáttur við dómgæsluna í Safamýrinni í dag er Fram lagði Val með tveggja marka mun í mikilvægum leik. „Fólk sá hvað var í gangi hérna. Það er dæmt víti hérna megin þegar það er dæmdur ruðningur hinumegin. Svo fá menn eins og Ægir og Diddi að toga í peysur, slá og lemja, teika menn og jafnvel fella í hraðaupphlaupum. Og komast upp með það," sagði Sigfús sem fannst sínir menn á hinn bóginn reknir útaf fyrir minnstu sakir. Staða Valsmanna eftir tapið er slæm enda var nánast um úrslitaleik að ræða fyrir bæði lið. „Þetta var náttúrulega úrslitaleikur fyrir okkur og við vorum búnir að undirbúa okkur mjög vel. Fólk hefur séð að þegar við fengum að spila okkar bolta án þess að vera rifnir niður þá galopnuðum við vörnina hjá þeim," sagði Sigfús sem viðurkenndi þó að hans menn hefðu gert of mörg mistök í leiknum. „Það er bara leiðinlegt þegar við erum að æfa eins og skepnur, halda okkur í formi þegar svona lagað gerist," bætti Sigfús við. Ofanritaður vonaðist eftir fleiri áhorfendum á pallana í dag. Ekki aðeins var leikurinn óbeinn úrslitaleikur sem fyrr segir heldur var um granna- og erkifjendaslag að ræða. „Ég held að það hafi verið fleiri Valsarar en Framarar á pöllunum. Ég er ánægður með að mínir menn hafi látið sjá sig og stutt við bakið á okkur. Því miður náðum við ekki að klára þetta sökum mikillar heimadómgæslu," sagði Sigfús. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-28 Framarar sigruðu granna sína í Val í Reykjavíkurslagnum í N1-deildinni í handbolta karla í dag. Lokatölurnar urðu 30-28 í leik sem var spennandi langt fram í síðari hálfleik þegar Framarar sigu fram úr. Gríðarlega mikilvægur fyrir Framara í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru aftur á móti í slæmum málum. 11. mars 2012 00:01 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með tveggja marka tap þrátt fyrir að hafa verið tveimur til þremur mönnum færri allan leikinn," sagði Sigfús Sigurðsson allt annað en sáttur við dómgæsluna í Safamýrinni í dag er Fram lagði Val með tveggja marka mun í mikilvægum leik. „Fólk sá hvað var í gangi hérna. Það er dæmt víti hérna megin þegar það er dæmdur ruðningur hinumegin. Svo fá menn eins og Ægir og Diddi að toga í peysur, slá og lemja, teika menn og jafnvel fella í hraðaupphlaupum. Og komast upp með það," sagði Sigfús sem fannst sínir menn á hinn bóginn reknir útaf fyrir minnstu sakir. Staða Valsmanna eftir tapið er slæm enda var nánast um úrslitaleik að ræða fyrir bæði lið. „Þetta var náttúrulega úrslitaleikur fyrir okkur og við vorum búnir að undirbúa okkur mjög vel. Fólk hefur séð að þegar við fengum að spila okkar bolta án þess að vera rifnir niður þá galopnuðum við vörnina hjá þeim," sagði Sigfús sem viðurkenndi þó að hans menn hefðu gert of mörg mistök í leiknum. „Það er bara leiðinlegt þegar við erum að æfa eins og skepnur, halda okkur í formi þegar svona lagað gerist," bætti Sigfús við. Ofanritaður vonaðist eftir fleiri áhorfendum á pallana í dag. Ekki aðeins var leikurinn óbeinn úrslitaleikur sem fyrr segir heldur var um granna- og erkifjendaslag að ræða. „Ég held að það hafi verið fleiri Valsarar en Framarar á pöllunum. Ég er ánægður með að mínir menn hafi látið sjá sig og stutt við bakið á okkur. Því miður náðum við ekki að klára þetta sökum mikillar heimadómgæslu," sagði Sigfús.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-28 Framarar sigruðu granna sína í Val í Reykjavíkurslagnum í N1-deildinni í handbolta karla í dag. Lokatölurnar urðu 30-28 í leik sem var spennandi langt fram í síðari hálfleik þegar Framarar sigu fram úr. Gríðarlega mikilvægur fyrir Framara í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru aftur á móti í slæmum málum. 11. mars 2012 00:01 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-28 Framarar sigruðu granna sína í Val í Reykjavíkurslagnum í N1-deildinni í handbolta karla í dag. Lokatölurnar urðu 30-28 í leik sem var spennandi langt fram í síðari hálfleik þegar Framarar sigu fram úr. Gríðarlega mikilvægur fyrir Framara í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru aftur á móti í slæmum málum. 11. mars 2012 00:01