Fótbolti

Hvað er um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld?

Reynir Leósson, Þorsteinn J, Heimir Guðjónsson og Pétur Marteinsson fara yfir málin í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í kvöld.
Reynir Leósson, Þorsteinn J, Heimir Guðjónsson og Pétur Marteinsson fara yfir málin í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í kvöld.
Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem að Meistaradeild Evrópu og enska bikarkeppnin eru í aðalhlutverki. Upphitun fyrir Meistaradeildarleikina í 8-liða úrslitunum hefst kl. 18:00 þar sem Þorsteinn J fer yfir málin með sérfræðingum þáttarins. Tveir leikir fara fram í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Dagskrá kvöldsins er þannig: 18:00 Þorsteinn J. og gestir – upphitun (Stod 2 sport) 18:25 Tottenham – Bolton FA bikarinn (Stod 2 sport 4) 18:30 Apoel - Real Madrid (í opinni dagskrá) (Stod 2 sport 3) 18:30 Benfica – Chelsea (Stod 2 sport / HD) 18:55 Sunderland – Everton FA bikarinn (Stod 2 sport 5) 20:45 Þorsteinn J. og gestir – meistaramörkin (Stod 2 sport)



Fleiri fréttir

Sjá meira


×