Ásdís, Ásgeir, Eygló, Ragna og Þorbjörg fengu öll flottan styrk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2012 13:00 Allir styrkþegarnir samankomnir. Mynd/Landsbanki Íslands Tólf framúrskarandi íþróttamenn fengu í gær úthlutað afreksstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans. Fimm fá styrk að upphæð 400.000 krónur, en þeir eru allir í fremstu röð íslenskra íþróttamanna og einnig voru veittir sjö styrkir til afreksmanna framtíðarinnar, hver að upphæð 200.000 krónur. Þetta er í fyrsta sinn sem Landsbankinn veitir afreksstyrki með þessum hætti en þeir verða veittir árlega hér eftir. Samtals námu afreksstyrkir Landsbankans í ár 3,4 milljónum króna og bárust alls 120 umsóknir um þá. Markmið með styrkveitingunni er að styðja við bakið á afreksfólki sem iðkar einstaklings- eða paraíþróttir. Allir styrkþegar hafa náð langt hver á sínu sviði og geta státað af framúrskarandi árangri bæði hér heima og á erlendum vettvangi. Í hópi styrkþega eru þrír frjálsíþróttamenn, þrír sundmenn, tveir skíðamenn og einn úr badminton, skák, skotfimi og skylmingum.Eftirtaldir hlutu afreksstyrki að upphæð 400.000 kr. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona í Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, skotfimimaður í Skotfimifélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona í Sundfélaginu Ægi Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona í TBR Þorbjörg Ágústsdóttir, skylmingakona í Skylmingafélagi ReykjavíkurEftirtaldir hlutu afreksstyrki framtíðarinnar að upphæð 200.000 kr. Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttakona í ÍR Anton Sveinn McKee, sundmaður í Sundfélaginu Ægi Freydís Halla Einarsdóttir, skíðakona í Ármanni Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttamaður í ÍR Hjörvar Steinn Grétarsson, skákmaður í Taflfélaginu Helli Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni og Landssambandi fatlaðra María Guðmundsdóttir, skíðakona úr Skíðafélagi AkureyrarÍ dómnefnd afreksstyrkja sátu Þórdís Lilja Gísladóttir lektor við Háskólann í Reykjavík, sem jafnframt var formaður dómnefndar, Ómar Bragi Stefánsson verkefnastjóri hjá UMFÍ og Atli Hilmarsson, handknattleiksþjálfari og starfsmaður Landsbankans. Skipan dómnefndar er í samræmi við þá stefnu bankans að fagfólk utan hans myndi jafnan meirihluta í dómnefnd. Innlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Tólf framúrskarandi íþróttamenn fengu í gær úthlutað afreksstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans. Fimm fá styrk að upphæð 400.000 krónur, en þeir eru allir í fremstu röð íslenskra íþróttamanna og einnig voru veittir sjö styrkir til afreksmanna framtíðarinnar, hver að upphæð 200.000 krónur. Þetta er í fyrsta sinn sem Landsbankinn veitir afreksstyrki með þessum hætti en þeir verða veittir árlega hér eftir. Samtals námu afreksstyrkir Landsbankans í ár 3,4 milljónum króna og bárust alls 120 umsóknir um þá. Markmið með styrkveitingunni er að styðja við bakið á afreksfólki sem iðkar einstaklings- eða paraíþróttir. Allir styrkþegar hafa náð langt hver á sínu sviði og geta státað af framúrskarandi árangri bæði hér heima og á erlendum vettvangi. Í hópi styrkþega eru þrír frjálsíþróttamenn, þrír sundmenn, tveir skíðamenn og einn úr badminton, skák, skotfimi og skylmingum.Eftirtaldir hlutu afreksstyrki að upphæð 400.000 kr. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona í Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, skotfimimaður í Skotfimifélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona í Sundfélaginu Ægi Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona í TBR Þorbjörg Ágústsdóttir, skylmingakona í Skylmingafélagi ReykjavíkurEftirtaldir hlutu afreksstyrki framtíðarinnar að upphæð 200.000 kr. Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttakona í ÍR Anton Sveinn McKee, sundmaður í Sundfélaginu Ægi Freydís Halla Einarsdóttir, skíðakona í Ármanni Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttamaður í ÍR Hjörvar Steinn Grétarsson, skákmaður í Taflfélaginu Helli Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni og Landssambandi fatlaðra María Guðmundsdóttir, skíðakona úr Skíðafélagi AkureyrarÍ dómnefnd afreksstyrkja sátu Þórdís Lilja Gísladóttir lektor við Háskólann í Reykjavík, sem jafnframt var formaður dómnefndar, Ómar Bragi Stefánsson verkefnastjóri hjá UMFÍ og Atli Hilmarsson, handknattleiksþjálfari og starfsmaður Landsbankans. Skipan dómnefndar er í samræmi við þá stefnu bankans að fagfólk utan hans myndi jafnan meirihluta í dómnefnd.
Innlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira