Geta unnið Usain Bolt ilm með góðum árangri á Mótaröð FRÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2012 20:00 Usain Bolt á heimsmetin í 100 og 200 metra hlaupum. Mynd/AFP Mótaröð FRÍ hefst á laugardaginn með keppni á Vormóti HSK á Selfossvelli en Mótaröð FRÍ er röð opinna frjálsíþróttamóta þar sem fremstu frjálsíþróttamenn landsins verða í eldlínunni og keppa jafnframt í stigakeppni eins og þekkist á Demantamótaröðinni hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Keppt verður til verðlauna á öllum mótunum en mótaröðin verður jafnframt stigakeppni þar sem sigurvegarar hennar fá að lokum flugmiða í verðlaun. Verðlaun sem keppt verður um eru peningaverðlaun, gjafabréf á veitingastaði, flugmiðar, Usain Bolt ilmur frá PUMA og fleira en heildarverðmæti verðlauna er 1.330.000 krónur.Mótin eru sex talsins og verða fjögur þeirra á höfuðborgarsvæðinu eitt á Selfossi og eitt á Akureyri. Mótin eru: 19.maí Vormót HSK á Selfossvelli 24.maí JJ mót Ármanns á Laugardalsvelli 6.júní Vormót ÍR á Laugardalsvelli 12.júní Kastmót FH í Kaplakrika 21.júlí Akureyrarmótið 15.ágúst Ágústmót Breiðabliks í Kópavogi Mótaröðin verður stigakeppni þar sem hægt verður að safna stigum innan fjögurra flokka. Flokkarnir eru:Sprettgreinar: 100m, 200m, 300m, 400m, 100/110m grindahlaup og 400m grindahlaupMillivegalengdagreinar: 600m, 800m, 1500m, 3000m, 3000m hindrun og 5000mStökkgreinar: Langstökk, hástökk, stangarstökk, þrístökkKastgreinar: Kúluvarp, kringlukast, spjótkast og sleggjukast Fyrir fyrsta sæti fást 4 stig, 2. sæti gefur 2 stig og 3. sæti 1 stig. Ekki er hægt að safna stigum úr fleiri en einni grein á hverju móti.Stigakeppnin er tvíþætt:1. Flokkastigakeppni - Í flokkastigakeppninni gildir til stiga árangur úr þremur bestu mótum viðkomandi. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í flokkastigakeppninni , mun sá sem náði mestu samanlögðum afreksstigum samkvæmt IAAF, úr þessum þremur mótum, bera sigur úr býtum.2. Heildarstigakeppni – Öll mót gilda til stiga. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í heildarstigakeppninni , mun sá sem á betra afrek samkvæmt IAAF frá einhverju mótanna, bera sigur úr býtum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Mótaröð FRÍ hefst á laugardaginn með keppni á Vormóti HSK á Selfossvelli en Mótaröð FRÍ er röð opinna frjálsíþróttamóta þar sem fremstu frjálsíþróttamenn landsins verða í eldlínunni og keppa jafnframt í stigakeppni eins og þekkist á Demantamótaröðinni hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Keppt verður til verðlauna á öllum mótunum en mótaröðin verður jafnframt stigakeppni þar sem sigurvegarar hennar fá að lokum flugmiða í verðlaun. Verðlaun sem keppt verður um eru peningaverðlaun, gjafabréf á veitingastaði, flugmiðar, Usain Bolt ilmur frá PUMA og fleira en heildarverðmæti verðlauna er 1.330.000 krónur.Mótin eru sex talsins og verða fjögur þeirra á höfuðborgarsvæðinu eitt á Selfossi og eitt á Akureyri. Mótin eru: 19.maí Vormót HSK á Selfossvelli 24.maí JJ mót Ármanns á Laugardalsvelli 6.júní Vormót ÍR á Laugardalsvelli 12.júní Kastmót FH í Kaplakrika 21.júlí Akureyrarmótið 15.ágúst Ágústmót Breiðabliks í Kópavogi Mótaröðin verður stigakeppni þar sem hægt verður að safna stigum innan fjögurra flokka. Flokkarnir eru:Sprettgreinar: 100m, 200m, 300m, 400m, 100/110m grindahlaup og 400m grindahlaupMillivegalengdagreinar: 600m, 800m, 1500m, 3000m, 3000m hindrun og 5000mStökkgreinar: Langstökk, hástökk, stangarstökk, þrístökkKastgreinar: Kúluvarp, kringlukast, spjótkast og sleggjukast Fyrir fyrsta sæti fást 4 stig, 2. sæti gefur 2 stig og 3. sæti 1 stig. Ekki er hægt að safna stigum úr fleiri en einni grein á hverju móti.Stigakeppnin er tvíþætt:1. Flokkastigakeppni - Í flokkastigakeppninni gildir til stiga árangur úr þremur bestu mótum viðkomandi. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í flokkastigakeppninni , mun sá sem náði mestu samanlögðum afreksstigum samkvæmt IAAF, úr þessum þremur mótum, bera sigur úr býtum.2. Heildarstigakeppni – Öll mót gilda til stiga. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í heildarstigakeppninni , mun sá sem á betra afrek samkvæmt IAAF frá einhverju mótanna, bera sigur úr býtum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn