Ekki leikið að nýju á Hólmsvelli í dag | keppni hefst að nýju á morgun 25. maí 2012 15:00 Haraldur Franklín Magnús GVA Vegna veðurs hefur keppni verið hætt á fyrsta keppnisdegi Eimskipsmótaraðarinnar í golfi á Hólmsvelli í Leiru. Keppni var frestað um hádegi og á fundi mótsstjórnar sem hófst kl. 14 í dag var ákveðið að fella niður þessa umferð niður og hefja leik á ný á morgun. Skor keppenda sem hófu leik í dag var fellt niður. Á morgun, laugardag, verða leiknar 18 holur og keppni mun ljúka eins og til stóð á sunnudaginn þar sem leiknar verða 18 holur. Keppnisfyrirkomulagið á Eimskipsmótaröðinni verður með þeim hætti í sumar að 54 holur verða leiknar á höggleiksmótunum. Þar með telja mótin til stiga á heimslista áhugakylfinga og er þetta í fyrsta sinn sem þessi háttur er hafður á keppnishaldinu. Þrátt fyrir að keppni hafi verið felld niður í dag vegna veðurs mun skor keppenda á þessu móti telja til stiga á heimslista áhugakylfinga. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Vegna veðurs hefur keppni verið hætt á fyrsta keppnisdegi Eimskipsmótaraðarinnar í golfi á Hólmsvelli í Leiru. Keppni var frestað um hádegi og á fundi mótsstjórnar sem hófst kl. 14 í dag var ákveðið að fella niður þessa umferð niður og hefja leik á ný á morgun. Skor keppenda sem hófu leik í dag var fellt niður. Á morgun, laugardag, verða leiknar 18 holur og keppni mun ljúka eins og til stóð á sunnudaginn þar sem leiknar verða 18 holur. Keppnisfyrirkomulagið á Eimskipsmótaröðinni verður með þeim hætti í sumar að 54 holur verða leiknar á höggleiksmótunum. Þar með telja mótin til stiga á heimslista áhugakylfinga og er þetta í fyrsta sinn sem þessi háttur er hafður á keppnishaldinu. Þrátt fyrir að keppni hafi verið felld niður í dag vegna veðurs mun skor keppenda á þessu móti telja til stiga á heimslista áhugakylfinga.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira