Játuðu aðild að Michelsen-ráninu en neita að hafa skipulagt það 30. maí 2012 10:40 Mennirnir huldu andlit sit þegar fjölmiðlar tóku myndir af þeim. Þeir Grzegorz Marcin Nowak og Pawel Jerzy Podburaczynski, játuðu báðir aðild að úraráninu í Michelsen síðasta haust í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá fóru mennirnir vopnaðir leikfangabyssum inn í úrabúðina og stálu úrum fyrir um 50 milljónir króna. Báðir mennirnir neita hinsvegar að hafa skipulagt ránið og fjármagnað. Þá neita þeir að hafa stolið fjórum bílum sem síðar voru notaðir til þess að komast undan í ráninu. Alls eru fjórir menn grunaðir um aðild að málinu. Þegar hefur einn mannanna, Marcin Tomsz Lech, verið dæmdur fyrir aðild sína að ráninu. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi og til þess að greiða 14 milljóna króna kröfu VÍS tryggingafélagsins Mennirnir eru allir frá Póllandi og er talið að þeir hafi komið gagngert til Íslands til þess að ræna verslunina. Þeir hafa engin tengsl hér á landi. Eftir ránið komust allir úr landi nema Lech, sem varð eftir og átti að koma þýfinu úr landi með Norrænu. Hann var þó handtekinn áður og tókst lögreglu því að leggja hald á þýfið. Hinir tveir voru í Póllandi en þar sem enginn framsalssamningur er í gildi var ekki hægt að koma höndum yfir þá. Mennirnir voru hinsvegar handteknir síðar í Sviss, síðan voru þeir framseldir til Íslands. Mennirnir tóku ekki afstöðu til bótakröfunnar en VÍS krefst 14 millljóna af þeim auk þess sem starfsfólk búðarinnar fara fram á 24 milljónir í miskabætur. Aðalmeðferð málsins fer fram 13. júní næstkomandi. Rán í Michelsen 2011 Reykjavík Dómsmál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira
Þeir Grzegorz Marcin Nowak og Pawel Jerzy Podburaczynski, játuðu báðir aðild að úraráninu í Michelsen síðasta haust í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá fóru mennirnir vopnaðir leikfangabyssum inn í úrabúðina og stálu úrum fyrir um 50 milljónir króna. Báðir mennirnir neita hinsvegar að hafa skipulagt ránið og fjármagnað. Þá neita þeir að hafa stolið fjórum bílum sem síðar voru notaðir til þess að komast undan í ráninu. Alls eru fjórir menn grunaðir um aðild að málinu. Þegar hefur einn mannanna, Marcin Tomsz Lech, verið dæmdur fyrir aðild sína að ráninu. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi og til þess að greiða 14 milljóna króna kröfu VÍS tryggingafélagsins Mennirnir eru allir frá Póllandi og er talið að þeir hafi komið gagngert til Íslands til þess að ræna verslunina. Þeir hafa engin tengsl hér á landi. Eftir ránið komust allir úr landi nema Lech, sem varð eftir og átti að koma þýfinu úr landi með Norrænu. Hann var þó handtekinn áður og tókst lögreglu því að leggja hald á þýfið. Hinir tveir voru í Póllandi en þar sem enginn framsalssamningur er í gildi var ekki hægt að koma höndum yfir þá. Mennirnir voru hinsvegar handteknir síðar í Sviss, síðan voru þeir framseldir til Íslands. Mennirnir tóku ekki afstöðu til bótakröfunnar en VÍS krefst 14 millljóna af þeim auk þess sem starfsfólk búðarinnar fara fram á 24 milljónir í miskabætur. Aðalmeðferð málsins fer fram 13. júní næstkomandi.
Rán í Michelsen 2011 Reykjavík Dómsmál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira