Sex kylfingar á leið í ungmennalandsliðsverkefni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júní 2012 06:00 Ragnhildur Kristindóttir (fyrir miðju) og Sara Margrét (til hægri) keppa fyrir Íslands hönd í júlí. Mynd / GSÍMYNDIR Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, hefur valið þá sex kylfinga sem keppa á tveimur unglingamótum fyrir Íslands hönd í júlí. Þetta kemur fram á Kylfingur.is. Fjórir kylfingar keppa á Evrópumóti unglinga (European Young Masters) í Ungverjalandi 26. - 28. júlí. Mótið fer fram árlega fram í Balatonudvari og er sterkt unglingamót. Eftirtaldir kylfingar keppa á mótinu: Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Nánari upplýsingar um mótið má sjá á heimasíðu golfsambands Ungverjalands, smellið hér. Tveir kylfingar keppa á Opna meistaramóti unglinga (Junior Open) í Lancashire á Englandi 16. - 18. júlí. Þeir eru: Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR Nánari upplýsingar um mótið má finna hér. Golf Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, hefur valið þá sex kylfinga sem keppa á tveimur unglingamótum fyrir Íslands hönd í júlí. Þetta kemur fram á Kylfingur.is. Fjórir kylfingar keppa á Evrópumóti unglinga (European Young Masters) í Ungverjalandi 26. - 28. júlí. Mótið fer fram árlega fram í Balatonudvari og er sterkt unglingamót. Eftirtaldir kylfingar keppa á mótinu: Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Nánari upplýsingar um mótið má sjá á heimasíðu golfsambands Ungverjalands, smellið hér. Tveir kylfingar keppa á Opna meistaramóti unglinga (Junior Open) í Lancashire á Englandi 16. - 18. júlí. Þeir eru: Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR Nánari upplýsingar um mótið má finna hér.
Golf Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira