Skattahækkun væri rothögg fyrir ferðaþjónustuna Magnús Halldórsson skrifar 8. ágúst 2012 19:44 Til stendur að hækka virðisaukaskatt á gistinætur úr 7% í 25,5% prósent í nýju fjárlagafrumvarpi. Samtök ferðaþjónustunnar segja hækkunina reiðarslag en framkvæmdastjóri hjá Icelandair talar um hneyksli. Stjórnvöld hafa í hyggju að endurskoða skatta á ferðaþjónustuna, í tengslum við vinnu fyrir fjárlög næsta árs. Eins og greint hefur verið frá í fréttum Stöðvar 2 er gatið sem stjórnvöld eiga eftir að loka upp á 16 til 20 milljarða króna, sem brúað verður með skattahækkunum og niðurskurði. Eitt af því sem rætt hefur verið um er að hækka virðisaukaskatt á gistingu úr 7 prósent í 25,5 prósent, það er úr lægsta þrepi í það hæsta. Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels, telur hækkunina á skattinum nú vera út í hött. „Rothögg. Eitt orð yfir það. Allir afskaplega ánægðir með sumarið. Allir afskaplega ánægðir með að það var útlit fyrir góða vertíð. Og að koma með þetta núna í byrjun ágúst þegar við sem vinnum í þessum geira erum að sjálfsögðu löngu búin að semja um öll verð fyrir 2013. Við erum að vinna í 2014 núna. Svo að þessu leyti er þetta bara alveg óskiljanleg aðgerð," segir Magnea. Endanlegar ákvarðanir varðandi það hvaða skattar verða hækkaðir og hvaða útgjöld verða skorin niður, liggja ekki endanlega fyrir, samkvæmt heimildum fréttastofu. Magnea segir ferðaþjónustuna vera sérstaklega næma fyrir stöðugu umhverfi. „Það vita það allir að við erum alltaf að vinna tvö ár fram í tímann. Viðskiptavinurinn sættir sig ekkert við þetta. Þannig að vera að tala um þetta á 'high-season' er algerlega út í hött og ekki til neins annars en að rífa niður," segir hún. Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Sjá meira
Til stendur að hækka virðisaukaskatt á gistinætur úr 7% í 25,5% prósent í nýju fjárlagafrumvarpi. Samtök ferðaþjónustunnar segja hækkunina reiðarslag en framkvæmdastjóri hjá Icelandair talar um hneyksli. Stjórnvöld hafa í hyggju að endurskoða skatta á ferðaþjónustuna, í tengslum við vinnu fyrir fjárlög næsta árs. Eins og greint hefur verið frá í fréttum Stöðvar 2 er gatið sem stjórnvöld eiga eftir að loka upp á 16 til 20 milljarða króna, sem brúað verður með skattahækkunum og niðurskurði. Eitt af því sem rætt hefur verið um er að hækka virðisaukaskatt á gistingu úr 7 prósent í 25,5 prósent, það er úr lægsta þrepi í það hæsta. Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels, telur hækkunina á skattinum nú vera út í hött. „Rothögg. Eitt orð yfir það. Allir afskaplega ánægðir með sumarið. Allir afskaplega ánægðir með að það var útlit fyrir góða vertíð. Og að koma með þetta núna í byrjun ágúst þegar við sem vinnum í þessum geira erum að sjálfsögðu löngu búin að semja um öll verð fyrir 2013. Við erum að vinna í 2014 núna. Svo að þessu leyti er þetta bara alveg óskiljanleg aðgerð," segir Magnea. Endanlegar ákvarðanir varðandi það hvaða skattar verða hækkaðir og hvaða útgjöld verða skorin niður, liggja ekki endanlega fyrir, samkvæmt heimildum fréttastofu. Magnea segir ferðaþjónustuna vera sérstaklega næma fyrir stöðugu umhverfi. „Það vita það allir að við erum alltaf að vinna tvö ár fram í tímann. Viðskiptavinurinn sættir sig ekkert við þetta. Þannig að vera að tala um þetta á 'high-season' er algerlega út í hött og ekki til neins annars en að rífa niður," segir hún.
Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Sjá meira