Sjálfsmark nægði Liverpool í Edinborg - KR-banarnir steinlágu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2012 20:38 Mynd/Nordic Photos/Getty Sjálfsmark Andy Webster tryggði Liverpool 1-0 sigur á Hearts í Skotlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Anfield í næstu viku. Martin Kelly lagði upp sigurmarkið með góðum spretti upp hægri kantinn og flottri fyrirgjöf inn í markteiginn. Fabio Borini missti af boltanum sem fór af Andy Webster og í markið. Sigur Liverpool var þó ekki sannfærandi en frammistaðan var nóg til að koma liðinu í lykilstöðu fyrir seinni leikinn. Hearts-liðið stóð sig vel og komst nokkrum sinnum nálægt því að skora. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, gerði sjö breytingar á byrjunarliðinu sínu frá því í tapinu á móti West Brom. Glen Johnson, Martin Skrtel, Steven Gerrard, Lucas, Joe Allen, Stewart Downing og Luis Suarez fóru út úr Liverpool-liðinu en í staðinn komu inn Jordan Henderson, Jay Spearing, Jamie Carragher, Charlie Adam, Raheem Sterling, Jonjo Shelvey og Jack Robinson.KR-banarnir í HJK Helsinki steinlágu á sama tíma 0-5 á útivelli á móti spænska liðinu Athletic Bilbao. Aritz Aduriz og Markel Susaeta skoruðu tvö mörk fyrir Bilbao en fimmta markið gerði Inigo Pérez.Esteban Cambiasso og Rodrigo Palacio skoruðu mörk ítalska liðsins Inter Milan í 2-0 sigri á Vaslui í Rúmeníu.Hannover 96 vann ótrúlegan 5-3 sigur á Slask Wroclaw í Póllandi. Hannover 96 komst í 2-0 eftir 25 mínútur og var 3-1 yfir í hálfleik. Pólverjarnir jöfnuðu leikinn en Þjóðverjarnir skoruðu tvö mörk á síðustu átta mínútum. Leon Andreasen skoraði 2 mörk fyrir Hannover en hin mörkin skoruðu þeir Jan Schlaudraff, Lars Stindl og Manuel Schmiedebach. Evrópudeild UEFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira
Sjálfsmark Andy Webster tryggði Liverpool 1-0 sigur á Hearts í Skotlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Anfield í næstu viku. Martin Kelly lagði upp sigurmarkið með góðum spretti upp hægri kantinn og flottri fyrirgjöf inn í markteiginn. Fabio Borini missti af boltanum sem fór af Andy Webster og í markið. Sigur Liverpool var þó ekki sannfærandi en frammistaðan var nóg til að koma liðinu í lykilstöðu fyrir seinni leikinn. Hearts-liðið stóð sig vel og komst nokkrum sinnum nálægt því að skora. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, gerði sjö breytingar á byrjunarliðinu sínu frá því í tapinu á móti West Brom. Glen Johnson, Martin Skrtel, Steven Gerrard, Lucas, Joe Allen, Stewart Downing og Luis Suarez fóru út úr Liverpool-liðinu en í staðinn komu inn Jordan Henderson, Jay Spearing, Jamie Carragher, Charlie Adam, Raheem Sterling, Jonjo Shelvey og Jack Robinson.KR-banarnir í HJK Helsinki steinlágu á sama tíma 0-5 á útivelli á móti spænska liðinu Athletic Bilbao. Aritz Aduriz og Markel Susaeta skoruðu tvö mörk fyrir Bilbao en fimmta markið gerði Inigo Pérez.Esteban Cambiasso og Rodrigo Palacio skoruðu mörk ítalska liðsins Inter Milan í 2-0 sigri á Vaslui í Rúmeníu.Hannover 96 vann ótrúlegan 5-3 sigur á Slask Wroclaw í Póllandi. Hannover 96 komst í 2-0 eftir 25 mínútur og var 3-1 yfir í hálfleik. Pólverjarnir jöfnuðu leikinn en Þjóðverjarnir skoruðu tvö mörk á síðustu átta mínútum. Leon Andreasen skoraði 2 mörk fyrir Hannover en hin mörkin skoruðu þeir Jan Schlaudraff, Lars Stindl og Manuel Schmiedebach.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira