Einar Haukur er sáttur við sumarið | stórt próf bíður hans í Svíþjóð 3. september 2012 10:45 "Þetta var kannski gott fyrir mig að fara þrívegis í bráðabana um sigurinn,“ sagði Einar Haukur Óskarsson afrekskylfingur úr Keili eftir sigurinn á Símamótinu í Grafarholti í gær. Þetta er fyrsti sigur Einars á Eimskipsmótaröðinni í sumar en hann hefur einu sinni áður sigrað á Eimskipsmótaröðinni. Einar Haukur stefnir á að komast í atvinnumennsku í haust en hann endaði í fjórða sæti stigalista Eimskipsmótaraðarinnar. Einar og Kristján Þór Einarsson úr Keili voru jafnir á þremur höggum yfir pari í efsta sæti eftir 54 holur og þeir fóru því á 18. braut til þess að gera út um hvor stæði uppi sem sigurvegari. Þeir léku báðir á pari eða 4 höggum í fyrstu tilraun, það sama gerðist í annarri tilraun þar sem að Einar Haukur var í kjörstöðu til þess að fá fugl og tryggja sér sigurinn. Úrslitin réðust í þriðju tilraun þar sem að Kristján Þór sló innáhöggið í glompu hægra meginn við flötina og hann fékk skolla (+1) á meðan Einar fékk par og fagnaði hann þar með sigri.. "Ég er bara mjög sáttur við sumar. Ég fór í miklar sveiflubreytingar með Sigga Palla 8 Sigurpáll Geir Sveinsson) og Bjögga (Björgvin Sigurbergsson). Ég var að spila mjög illa til að byrja með en ég hef verið að slá þessar breytingar inn og þetta er allt að koma. Ég náði mínum takmörkum í sumar og er bjartsýnn á framhaldið.“ Einar Haukur mun á næstu dögum halda til Svíþjóðar þar sem hann ætlar að reyna að komast inn á sterka atvinnumótaröð, Nordea-mótaröðina. "Ég fer á næstunni til Gautaborgar í Svíþjóð þar sem ég ætla að reyna við úrtökumótið á Nordea mótaröðinni. Það er mjög spennandi. Þetta er eitt úrtökumót, þar sem leiknar verða 54 holur og keppendum er fækkað eftir 36 holur. Það eru margir sem eru berjast um þessi sæti sem eru í boði á mótaröðinni. Ég ákvað fara frekar þessa leið, í gegnum mótaröðina í Svíþjóð og ef vel gengur þá gefur það möguleika á að komast inn á áskorendamótaröðina og þar á eftir sjálfa Evrópumótaröðina,“ sagði Einar Haukur Óskarsson. Golf Tengdar fréttir Kristján og Tinna halda forystunni á Símamótinu Keilisfólkið Kristján Þór Einarsson og Tinna Jóhannsdóttir eru áfram efst eftir tvo hringi á Síma mótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli og er lokamót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Bæði voru þau Kristján og Tinna með forustu eftir fyrstu 18 holurnar en alls voru spilaðar 36 holur í dag. Síðasti hringurinn fer síðan fram á morgun. 1. september 2012 19:13 Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19 Tinna með eitt högg í forskot eftir fyrsta hringinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili er með eitt högg í forkost eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Stelpurnar eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 12:43 Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53 Tinna: Missti sjálfstraustið | bjartsýn eftir sigurinn á Símamótinu Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, sigraði á Símamótinu sem lauk í gær á Grafarholtsvelli í Reykjavík. Þetta var fyrsti sigur Tinnu á Eimskipsmótaröðinni í sumar en hún hefur ekki náð sér almennilega á strik í keppnisgolfinu í sumar. Tinna vonast til þess að erfiðleikarnir séu nú að baki en hún mun á næstu mánuðum einbeita sér fyrir úrtökumótið fyrir Evrópumótaröð kvenna. 3. september 2012 12:15 190 metra upphafshögg beint ofan í Gunnar Páll Þórisson úr GKG fór holu í höggi á 6. holunni á lokahringnum á Símamótinu í golfi en leikið er í Grafarholti í dag. Greint er frá þessu á vefsíðunni Kylfingur.is. 2. september 2012 21:00 Kristján Þór á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu 18 holurnar Keilismaðurinn Kristján Þór Einarsson er með tveggja högga forystu eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Strákarnir eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 13:39 Signý: Heiður að vinna stigameistaratitilinn "Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. 2. september 2012 18:25 Hlynur Geir: Stefndi á að vera stigameistari | ætlar að draga úr keppnisgolfinu "Ég er mjög sáttur við þetta tímabil,“ sagði Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinni í golfi í dag. Hlynur endaði í fjórða sæti á síðasta stigamóti ársins, Símamótinu, sem lauk í Grafarholti í dag en þetta er í þriðja sinn sem Hlynur Geir verður stigameistari. 2. september 2012 18:07 Einar Haukur vann lokamótið | Hlynur Geir stigameistari Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Símamótinu sem lauk í dag en mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í golfi í ár. 2. september 2012 17:22 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
"Þetta var kannski gott fyrir mig að fara þrívegis í bráðabana um sigurinn,“ sagði Einar Haukur Óskarsson afrekskylfingur úr Keili eftir sigurinn á Símamótinu í Grafarholti í gær. Þetta er fyrsti sigur Einars á Eimskipsmótaröðinni í sumar en hann hefur einu sinni áður sigrað á Eimskipsmótaröðinni. Einar Haukur stefnir á að komast í atvinnumennsku í haust en hann endaði í fjórða sæti stigalista Eimskipsmótaraðarinnar. Einar og Kristján Þór Einarsson úr Keili voru jafnir á þremur höggum yfir pari í efsta sæti eftir 54 holur og þeir fóru því á 18. braut til þess að gera út um hvor stæði uppi sem sigurvegari. Þeir léku báðir á pari eða 4 höggum í fyrstu tilraun, það sama gerðist í annarri tilraun þar sem að Einar Haukur var í kjörstöðu til þess að fá fugl og tryggja sér sigurinn. Úrslitin réðust í þriðju tilraun þar sem að Kristján Þór sló innáhöggið í glompu hægra meginn við flötina og hann fékk skolla (+1) á meðan Einar fékk par og fagnaði hann þar með sigri.. "Ég er bara mjög sáttur við sumar. Ég fór í miklar sveiflubreytingar með Sigga Palla 8 Sigurpáll Geir Sveinsson) og Bjögga (Björgvin Sigurbergsson). Ég var að spila mjög illa til að byrja með en ég hef verið að slá þessar breytingar inn og þetta er allt að koma. Ég náði mínum takmörkum í sumar og er bjartsýnn á framhaldið.“ Einar Haukur mun á næstu dögum halda til Svíþjóðar þar sem hann ætlar að reyna að komast inn á sterka atvinnumótaröð, Nordea-mótaröðina. "Ég fer á næstunni til Gautaborgar í Svíþjóð þar sem ég ætla að reyna við úrtökumótið á Nordea mótaröðinni. Það er mjög spennandi. Þetta er eitt úrtökumót, þar sem leiknar verða 54 holur og keppendum er fækkað eftir 36 holur. Það eru margir sem eru berjast um þessi sæti sem eru í boði á mótaröðinni. Ég ákvað fara frekar þessa leið, í gegnum mótaröðina í Svíþjóð og ef vel gengur þá gefur það möguleika á að komast inn á áskorendamótaröðina og þar á eftir sjálfa Evrópumótaröðina,“ sagði Einar Haukur Óskarsson.
Golf Tengdar fréttir Kristján og Tinna halda forystunni á Símamótinu Keilisfólkið Kristján Þór Einarsson og Tinna Jóhannsdóttir eru áfram efst eftir tvo hringi á Síma mótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli og er lokamót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Bæði voru þau Kristján og Tinna með forustu eftir fyrstu 18 holurnar en alls voru spilaðar 36 holur í dag. Síðasti hringurinn fer síðan fram á morgun. 1. september 2012 19:13 Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19 Tinna með eitt högg í forskot eftir fyrsta hringinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili er með eitt högg í forkost eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Stelpurnar eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 12:43 Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53 Tinna: Missti sjálfstraustið | bjartsýn eftir sigurinn á Símamótinu Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, sigraði á Símamótinu sem lauk í gær á Grafarholtsvelli í Reykjavík. Þetta var fyrsti sigur Tinnu á Eimskipsmótaröðinni í sumar en hún hefur ekki náð sér almennilega á strik í keppnisgolfinu í sumar. Tinna vonast til þess að erfiðleikarnir séu nú að baki en hún mun á næstu mánuðum einbeita sér fyrir úrtökumótið fyrir Evrópumótaröð kvenna. 3. september 2012 12:15 190 metra upphafshögg beint ofan í Gunnar Páll Þórisson úr GKG fór holu í höggi á 6. holunni á lokahringnum á Símamótinu í golfi en leikið er í Grafarholti í dag. Greint er frá þessu á vefsíðunni Kylfingur.is. 2. september 2012 21:00 Kristján Þór á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu 18 holurnar Keilismaðurinn Kristján Þór Einarsson er með tveggja högga forystu eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Strákarnir eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 13:39 Signý: Heiður að vinna stigameistaratitilinn "Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. 2. september 2012 18:25 Hlynur Geir: Stefndi á að vera stigameistari | ætlar að draga úr keppnisgolfinu "Ég er mjög sáttur við þetta tímabil,“ sagði Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinni í golfi í dag. Hlynur endaði í fjórða sæti á síðasta stigamóti ársins, Símamótinu, sem lauk í Grafarholti í dag en þetta er í þriðja sinn sem Hlynur Geir verður stigameistari. 2. september 2012 18:07 Einar Haukur vann lokamótið | Hlynur Geir stigameistari Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Símamótinu sem lauk í dag en mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í golfi í ár. 2. september 2012 17:22 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kristján og Tinna halda forystunni á Símamótinu Keilisfólkið Kristján Þór Einarsson og Tinna Jóhannsdóttir eru áfram efst eftir tvo hringi á Síma mótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli og er lokamót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Bæði voru þau Kristján og Tinna með forustu eftir fyrstu 18 holurnar en alls voru spilaðar 36 holur í dag. Síðasti hringurinn fer síðan fram á morgun. 1. september 2012 19:13
Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19
Tinna með eitt högg í forskot eftir fyrsta hringinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili er með eitt högg í forkost eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Stelpurnar eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 12:43
Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53
Tinna: Missti sjálfstraustið | bjartsýn eftir sigurinn á Símamótinu Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, sigraði á Símamótinu sem lauk í gær á Grafarholtsvelli í Reykjavík. Þetta var fyrsti sigur Tinnu á Eimskipsmótaröðinni í sumar en hún hefur ekki náð sér almennilega á strik í keppnisgolfinu í sumar. Tinna vonast til þess að erfiðleikarnir séu nú að baki en hún mun á næstu mánuðum einbeita sér fyrir úrtökumótið fyrir Evrópumótaröð kvenna. 3. september 2012 12:15
190 metra upphafshögg beint ofan í Gunnar Páll Þórisson úr GKG fór holu í höggi á 6. holunni á lokahringnum á Símamótinu í golfi en leikið er í Grafarholti í dag. Greint er frá þessu á vefsíðunni Kylfingur.is. 2. september 2012 21:00
Kristján Þór á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu 18 holurnar Keilismaðurinn Kristján Þór Einarsson er með tveggja högga forystu eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Strákarnir eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 13:39
Signý: Heiður að vinna stigameistaratitilinn "Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. 2. september 2012 18:25
Hlynur Geir: Stefndi á að vera stigameistari | ætlar að draga úr keppnisgolfinu "Ég er mjög sáttur við þetta tímabil,“ sagði Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinni í golfi í dag. Hlynur endaði í fjórða sæti á síðasta stigamóti ársins, Símamótinu, sem lauk í Grafarholti í dag en þetta er í þriðja sinn sem Hlynur Geir verður stigameistari. 2. september 2012 18:07
Einar Haukur vann lokamótið | Hlynur Geir stigameistari Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Símamótinu sem lauk í dag en mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í golfi í ár. 2. september 2012 17:22