Íris Sveinsdóttir hefur um árabil kennt hárgreiðslu hér á landi sem erlendis. Nú hefur hún sett saman glæsilega hárgreiðslubók þar sem hún kennir auðveldar greiðslur í nokkrum þrepum.
Bókin heitir Frábært hár og er gefin út af Veröld.
Hér má sjá Írisi kenna auðvelda kvöldgreiðslu á örfáum mínútúm.
Tíska og hönnun