Ólafía Þórunn íþróttamaður vikunnar hjá Wake Forest háskólanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2012 09:00 Ólafía Þórunn í viðtalinu. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, var valinn íþróttamaður vikunnar við Wake Forest háskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Ólafía fór í létt og skemmtilegt myndbandsviðtal vestanhafs vegna viðurkenningarinnar þar sem hún ræddi nám sitt við skólann og auðvitað golfið. „Ég valdi hagfræði til að geta sloppið við ensku auk þess sem ég er betri í stærðfræði. Ég sit einnig leiklistarkúrsa og námskeið í að koma fram til þess að vinna í ótta mínum að tala opinberlega," sagði Ólafía í viðtalinu. Fréttamaðurinn veltir fyrir sér hversu erfitt sé að sameina námið og golfið. „Þú þarft að vera skipulagður. Sum kvöld eru löng og stundum þarftu að vakna snemma." sagði Ólafía sem kvíðir ekki prófanna. Í viðtalinu ræðir Ólafía einnig um muninn á golfvöllunum hér heima og vestanhafs og liðsfélaga sína í skólanum. Hér má horfa á viðtalið. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, var valinn íþróttamaður vikunnar við Wake Forest háskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Ólafía fór í létt og skemmtilegt myndbandsviðtal vestanhafs vegna viðurkenningarinnar þar sem hún ræddi nám sitt við skólann og auðvitað golfið. „Ég valdi hagfræði til að geta sloppið við ensku auk þess sem ég er betri í stærðfræði. Ég sit einnig leiklistarkúrsa og námskeið í að koma fram til þess að vinna í ótta mínum að tala opinberlega," sagði Ólafía í viðtalinu. Fréttamaðurinn veltir fyrir sér hversu erfitt sé að sameina námið og golfið. „Þú þarft að vera skipulagður. Sum kvöld eru löng og stundum þarftu að vakna snemma." sagði Ólafía sem kvíðir ekki prófanna. Í viðtalinu ræðir Ólafía einnig um muninn á golfvöllunum hér heima og vestanhafs og liðsfélaga sína í skólanum. Hér má horfa á viðtalið.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira